Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Sport DV Fína kryddið Victoria Beckham. tamningameistara er komin.Markviss kennsla um tamningu og þjálfun sem nýtist öllu hestafólki. Eyjólfur kynnir myndina í Ástund laugardag og sunnu- dag milli kl. 15:00 og 17:00 Allir velkomnir Háaleitisbraut 68 sími 568 4240 Owen með fLfurðulegt kýli Spænskir blaðamenn ráku augun í furðulegt kýli á vinstra læri Michaels Owen á dögunum. Er Owen var spurður út í málið sagðist hann hafa haft þetta kýli í sex ár. Áður en Owen skrifaði undir samning við spænska risann Real Madrid varð hann að sannfæra lækna félagsins um að þetta aftraði honum ekki neitt í leik. „Stuttbuxurnar sem við notum á Spáni eru miklu styttri en þær sem við notuðum hjá Liverpool. Þess vegna tók enginn eftir þessu þegar ég lék á Englandi," sagði Owen. Hann fékk spark í lærið í leik gegn Leicester fyrir sex árum og inn í lærið mitt og gerðu smá holu. Ég finn samt ekkert fyrir þessu. Þetta er allt mjög furðulegt þar sem kýlið hverfur er ég sest niður en kemur svo aftur þegar ég stend upp. Þetta er í rauninni drepfyndið en ég tel að ástæðan fyrir þessu sé sú að vökvi hafi komist í holuna,“ sagði Owen. Annars er það einnig að frétta af Owen að hann játaði í samtali við spænska fjölmiðla um daginn að honum fyndist gott að labba um heima hjá sér í kvensokkabuxum. „Ég spila ekki í sokkabuxum en mér finnst gott að skella mér í sokkabuxur konunnar minnar þegar ég er heima hjá mér," sagði Owen fyrir leik Real Madrid og Dynamo Kiev í Meistaradeildinni á dögunum. Furðulegur fjandi Kýlið á læri Michaels Owen aftrarhonum ekki í leik eða starfi. REMBINGURINN Eric Cantona á glæsilegan feril að baki með United og náði að festa sig þar í sessi í hópi þeirra bestu. Stóra spurningin sem brennur á vörum Boltans er hvort að Cantona sé einfaldlega kóng- urinn í fótboltanum. Ekki sá besti „Nei, það er hann ekki. Ég er engan veginn á þeirri skoðun. Ég tel að aðrir leikmenn hafi verið betri en hann, eins og t.d. Mara- dona,“ sagði Helgi Reynir Guð- mundsson, leikmaður Snæfells í Intersportdeildinni í körfuknatt- leik. „Maradona var að vísu í ein- hverju rugli og féll á lyfjaprófi fyr- ir kókaín. Var í eilífu partíi. Hann hélst ekkert í boltanum út af því," sagði Helgi. „Eric Cantona er alla- vega svalari en Maradona í dag. Maradona er náttúrulega orðinn eins og kafbátur í laginu, þjótandi meðferða á milli. Svo má náttúru- lega telja Cantona það til tekna að hann sýndi ekki bara færni sína á vellinum sem fótboltamað- ur heldur kom í ljós að þar var á ferðinni mjög frambærilegur kung-fú meistari," sagði Helgi Reynir. Burt með hann „Nei, hann er ekki sá besti. Er hann ekki Frakki? Þá þoli ég hann ekki. Burt með hann!" sagði Gylfi Blöndal, gítarleikari Kimono og starfsmaður TÞM. „Annars hef ég ekki mikið vit á fótboltanum þó svo að ég horfi stundum á hann þegar mér leiðist í þeirri von um að leiðast ennþá meira. En hann Cantona hefur aldrei höfðað til mín." Gylfi viðurkenndi þó að Cantona hefði sína kosti. „Hann má eiga það að hann kom með smá rokk inn í fótboltann með því að vera með kragann uppi og svona. En hann sýndi full- mikið af hinu góða þegar hann spark- aði í áhorf- andann," sagði Gylfi. nai a< s í SJÓNVARPINU Birmingham-WBA Jesper Grönkjær er búinn að vera átakanlega slakur í vetur og er búinn að smita samherja sína. Þeir ættu að hressast núna vitandi að það er búið að selja kappann til Spánar þar sem hann losar sig vonandi við flensuna. Lau. kl. 12.00 Chelsea-Norwich Norwich lagði Bolton og mun gera harða atlögu að titlinxnn eftir sigur gegn Chelsea... Já, og Sammi sopi hættir líka að drekka. Lau. kl. 15.00 Man. Utd.-Crystal Palace Ian Dowie nær ekki leiknum þar sem hann missti af vélinni á leið heim frá Asíu þar sem hann tók þátt í keppninni um Herra Alheim. Þar varð hann að sætta sig við bronsið sem eitt og sér er alger skandall. Fyrir vikið verður lið hans hálfnakið og tapar stórt. Lau. kl. 17.15 ^ ^ Liverpool-Newcastle Graeme „Skröggm" Souness mætir í jólasveinabúningi og gefur bömunum í stúkunni gjafir. Þau gráta síðan í kór er þau sjá að í pakkanum em uppþomaðir þorsk- hausar. Souness er svo sannarlega vinur jólanna og bamanna. Sun. kl. 13.30 Portsmouth-Arsenal Leikmenn Arsenal em í álíka miklu jólaskapi og Souness og slátra Portsmouth, 9-0. Leikmenn Ports- mouth leggjast í þunglyndi eftir leikinn og jólin hjá ijölskyldum þeirra em þar með ónýt. Sun. kl. 16.05 BOLTINN EFTIRVINNU Feita krvddið mætt til Unnusta Waynes Rooney, Coleen McLoughlin, hefur stefnt að því leynt og ljóst í langan tíma að taka við af Victoriu Beckham sem heitasta gella Bretlands. David og Victoria voru vinsælasta parið á Englandi og Coleen vildi að hún og Wayne fylltu skarð þeirra eftir að þau fluttu til Spánar. Það hefur ekki gengið vel því breska pressan gerir látlaust grín að parinu enda gefa þau ansi oft færi á sér. Coleen er búinn að gefa færi á sér enn eina ferðina því hún ætlar að hella sér í poppbransann þar sem hún ætlar að taka við af fína kryddinu, Victoriu, en Bretarnir eru þegar farnir að kalla hana feita kryddið enda langur vegur frá því að hún sé eins grönn og Posh Spice. Einhverjar óprúttnir náungar eru víst búnir að selja henni þá hugmynd að hún geti sungið og undir það tekur söngkennarinn. „Þessi stelpa getur vel sungið. Hún elskar að syngja og ekki vantar áhugann. Hún hefur líka mikinn tíma aflögu til þess að einbeita sér að dæminu og á þar að auki skítnóg af peninugum," sagði söng- kennarinn Jennifer John. daginn er hún keypti fjölmargar kampavínsflöskur á skemmtistað en stykkið kostaði „litlar" 300 þúsund krónur. Lá við að stúlkan fengi hjartaáfall er hún sá rekninginn. Hún þarf þó ekki að örvænta því Rooney rekur vart við án þess að fá að minnsta kosti 300 kall fyrir. Eins og tilvonandi poppdívu Breska pressan þreytist seint á að kalla Coleen verslunaralka enda líður vart sá dagur án þess að hún versli fyrir tugi þúsunda króna og þegar vel liggur á stúlkukindinni á hún það til að leggja land undir fót í þeim eina tilgangi að versla. Þótt verslunarkaup taki mestan hennar tíma er hún til í að slaka aðeins á með vísakortið ef hún fær að syngja. Það er næst á dagskrá hjá henni en Coleen er þegar farinn að sækja söngtíma til þess að skerpa á raddböndunum. Hefur hún sótt tíma hjá sama manni og kenndi stúlkunum í Atomic kitten að „syngja". Hún er þegar byrjuð að taka upp lög i stúdíói í Liverpool þar sem hún hefur verið ansi tíður gestur síðustu tvo mánuði. 4B sæmir þá er Coleen dugleg að koma sér Ný kennslumynd í hestamennsku Nýja kennslumyndin „Á hestbaki" eftir Eyjólf ísólfsson Wffi Dýrt kampavin Annars segja kunnugir að Coleen stígi ekki beint í vitið. Hún er á fullu kaupi við að eyða , peningum kærasta k síns og oftar en ekki jj fer hún hamförum. mI % Hún þótti >JN toppa sig jlfM I um 'jiSt Feita kryddio Coleen McLoughlin Hvað er eiginlega málið með lærið á þessum gaur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.