Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 6
8 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV FRÉTT VIKUNNAR Fischer og ffknlefnaneyslan ,Mér dettur strax tvennt I hug. Annars vegar Bobby Fischer og dvatarleyfi hans hér á tandi, mér finnstgottef hægteraö hjálpa mannin- um. Hins vegar eru þaö niöur- stöður könnunnar um flknefna- neysluung- menna en hún hlýt- ur aö vekja athygli manna." Séra Karl V. Matthiasson. Telknimyndakaupln „Frétt vikunnar er hin fáranlegu kaup rfk- isstjórnarinnar á teiknimyndum Sig- munds, meö fullri virðingu fyrir honum. Eg tel ekki að rfkisstjórninni sé stætt á þvl aö ráöstafa fé skattborgaranna með þéssum hætti, um innkaup og fjár- muni til lista- verkakaupa veröurað vera rammi sem á aö virða." Lilja Ólafsdóttir, forstöðumað- ur upplýsinga- tækniþjónustu Reykja- vfkurborgar. Vopnasala Evrópusambandsins tll Kína „Mér finnst skelfilegt að á sama tfma og viö teljum okkur vera að efla og styrkja mannréttindi ÍTyrklandi meö þvf að bjóöa þeim inn- göngu lEvrópu- sambandið ætlarþað að lyfta vopna- sölubanni til Kina að undirlagl Frakka sem hafa unnið að þessari vopnasöiu leynt og Ijóst í mörg ár. Þetta er hreint ótrúlegur tviskinnungur." Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri. Eitri byrlað i Úkrainu „Mér finnast fréttirnar afeiturbyrluninni í Úkraínu meö óllkindum. Stjórnarand- stöðumaðurinn Viktor Jústsjenkó hefur tekiö ótrúlegum lít- litsbreytingum slðan honum var byrlað dloxín i byrjun septem- ber, en þáþáöi hann súpudisk hjáyfir- manni leyni- þjónustunnar.En hanner þó lifandi og til I kosningarnar á annan Ijólum." Sigrlður Eyþórsdóttir söngkona. Popptivi undirbyr næstu sprengju Hugi næsta stórstjarnan a skjánum „Ég hef ekki hugmynd um það af hverju vinnutitillinn er Jingjang. Mér var bara sagt það og er alveg sama svo lengi sem þetta er skemmtilegt,“ segir Hugi Ilalldórs- son sem allir sjónvarpsáhorfendur í yngri kantinum þekkja sem hann Huga í 70 mínútum - fjórða hjóhð undir vagni þess vinsæla sjónvarps- þáttar sem senn rennur skeið sitt á enda. Hugi mun verða einn stjórn- enda nýs þáttar sem ætíað er að taka við af þeim Sveppa, Audda og Pétri sem eru að flytja sig yfir á Stöð 2. Jingjang vinnutitiil A Popptíví er nú unnið hörðum höndum að því að undirbúa þátt sem hlotið hefur vinnutitilinn Jing- jang. Hugmyndin er að þeir verði tveir sem leiði þriggja eða fjögurra manna hóp. Hugi verður annar þeirra en verið er að skoða þann hóp sem mun standa að þættinum að öðru leyti. Samkvæmt heimildum DV er einn þeirra Eyvindur Karlsson sonur spaugmeistarans Karls Ágústs Úlfssonar og Maríu Sigurðardóttur kvhonyndaleikstjóra. A hann því ekki langt að sækja hæfileikana. Sig- mar Vilhjálmsson markaðsfulltrúi Popptíví eða bara Simma&Jóa Simmi segir of snemmt að slá nokkru föstu á þessu stígi. „Við stefnum að því að fara með nýjan þátt í loftið 3. janúar. En verði einhverjir vankantar þá munu þeir sniðnir af og við gefum okkur þann tíma sem þarf í það.“ Að sögn Simma verður sagt alfar- ið skilið við 70 mínútna formatið, það sem eftir stendur er útsending- artíminn, á hverju kvöldi klukkan 10. Og um er að ræða skemmtiþátt sem ætlað er að taka á málefnum líðandi stundar. Menn verða að fórna sér „Við höfum ekki hugs- að okkur að kynna þetta nánar á þessu stigi. En staðan í dag er sú, alveg burtséð frá aldurshópum, að engin sjónvarpsstöð er með meira áhorf eftir 22.30 en Popptíví. Þetta er því mikilvægt skarð sem þarf að fylla upp í. Mjög krefjandi og skemmti- legt viðfangsefni er að finna nýja for- múlu og nýtt fólk.“ Simmi segir þá á Popptíví vera komnir niður á réttu formúluna og rétta fólkið en enn á eftir að fá niður- stöðu frá fókushópum sjónvarps- stöðvarinnar. Ef eittiivað fellur ekki í kramið verður það að víkja. Þannig er hinn harði heimur sjónvarpsins. Og hvað kostnað varðar verður hinn nýi þáttur tvisvar sinnum dýrari en 70 mínútur. Fyrir liggur að vandasamt verður að taka við af 70 mínútum en yfir þúsund þættír eru að baki og rúmar 70 þúsund útsendingarmínútur. „Ekki einu sinni Nýjasta tækni og vísindi kemst nálægt því,“ segir Simmi. Samkvæmt öllu þessu má leiða að því líkum að Hugi verði næsta sjónvarpsstjama íslands. Hann byrj- aði í mars árið 2004 sem sá fjórði í 70 mínútum. „Já, ég vann í fyrstu þrjá mánuði kauplaust. Það fylgir þessu. Ef mað- ur \dh gera eitthvað af viti þá verður að fóma sér. Ég tók upp mína fyrstu földu myndavél og eftir það varð beinn, nei kannski ekki beinn, en breiður vegur,“ segir Hugi liress í bragði. Grínari á lausu Og það er víst óhætt að segja að vegurinn hafi ekki verið beinn því Hugi hefur mátt láta ýmislegt yfir sig ganga, setjast ber um bossann á kaktus, hann hefur verið flengdur af landsliðs- mönnum í handknattieik og þannig má áfram telja þegar hremmingar Huga í þættinum em annars vegar. „Menn labba bara ekkert inn í vinsælasta sjónvarpsþátt landins og halda að þeir verði trítaðir eins og stjörnur. Menn verða að hafa fyrir þessu." Stúlkum th upplýsingar er þessi næsta verðandi stórstjarna skjásins á lausu og er 23 ára stúdent frá Fjölbrautaskóla Norður- ______ lands vestur á Sauð- árkróki. Hvað er /' % þetta með Sauðár- / krók og grínið? J Er ekki Auddi einnig frá Sauðárkróki? „Jú, við Auddi emm æskufélag- cir. Sauðar- árkrókur? Veit það ekki. Það eina sem við höf- um að gera fyrir norðan er að reyna að vera fyndir skemmthegir. Við erum í stanslausri þjálfun." jakob&dv.is m?. ' Og Halldórsson Hugi Vann kaup- laust fyrstu þrjá mánuðina og hefur mátt láta ýmisiegt yfir sig ganga. En menn verða aö leggja ýmislegt á sig og nú er Hugi að uppskera svo sem til hefur verið sáð. 1 IVKltV Simmi Alveg verður horfið frá 70 mln útna formatinu en hinn nýji þáttur - Jingjang - verður tvöfalt dýrari í fram- leiðslu en forverinn með Sveppa og co. Sauðkrækingur Hugi er æskuvinur Audda en á Sauðárkróki hafa menn fátt annað að iðja en reyna að vera fyndniroa skemmtilegir. Æfingin skapar meistarann. srttfffAtfPt UtfqUt/qA&ÓK Birta og vinir T hennar fara ein í útilegu j og þar fara óvæntir atburbir oð gerast... mm drougaSaga Gildir i tvö ár frá útgáfudegi! A A Gjafakort Þjóðleikhússins - heillandi jólagjöf! ipp*1 / Upplýsingar og miðasala: Sími: 551 1200 midasala@leikhusid.is www.leikhusid.is MOÐLFJKHUSID Fönkhelgi Jagúars Kyntrölhð Sammi básúna og félagar hans í fönskveitinni Jagú- ar verða á ferð og flugi í bænum um helgina. í dag spila þeir í Skíf- unni á Laugavegi klukkan 17 og á morgun verða þeir í Hagkaupi í Smára- lind klukkan 13, Bókabúð Máls og menningar klukkan 15.30 og aftur í Skff- unni á Lauga- vegi klukkan 17 á morgun. Til- valin tækifæri th að drekkaísigjóla- fönkið og fylgjast með kynþokka- fyllsta poppara iandsins í stuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.