Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað PV Eignarhaldsfélagið Menningar- fylgd Birnu býður borgarbúum í gönguferð um Skólavörðustíg frá kl. 14.00 í dag. Röltið tekur klukku- stund og eru viðkomustaðir jafn óvæntir og Reykjavíkurveðrið, en gangan er undir leiðsögn Birnu Þórðardóttur og kostar þúsund krónur fyrir fullorðna. „Skólavörðustígurinn er aldeilis einstakur," segir Birna glaðbeitt. „Sjón, heyrn, ilman, bragð og til- finning, stígurinn bókstaflega dekrar við öU skynfæri. Þar eru hönnuðir og handverksmenn, tón- janga um SlTólavórðustíg hársnyrtar og heilsufrömuðir - fjöl- breytileikinn er nánast óendanleg- ur. í gönguferðinni dreg ég fram sérkenni götunnar og sköpuncir- kraftinn sem ólgar undir niðri, en flétta inn sögum og sögnum sem tengjast Skólavörðustíg. Vlð leggj- um af stað frá háholtinu, frá Leifi karlinum heppna og göngum nið- irr að Laugavegi. Ég hef margsinnis farið þessa bráðum þremur árum, stundum fer ég beina leið, stundum með út- úrdúrum inn í heiðna hverfið. Markmið mitt er að benda á alla þá margbreytilegu og skapandi staif- semi sem á sér stað í mið- borg Reykjavíkur, hér er bara ein miðborg og mér finnst að við eigum að huga að henni og láta okk- ur þykja vænt um hana, um leið og við njótum alls þess Birna Þórðardóttir á Skóla vörðustíg „Ein- stakur stígur. Dekrar við öll skynfæri." listarspekúlantar og matgæðingar, leið síðan ég hóf starfsemina fyrir sem hún býr yfir.“ Margverdlaurtad spil Spfl arstns t Evrópu Elnfaldar reelur ,mr BESTA SPILIÐ FYRIR ÞÁ SEM NENNA AÐ HUCSA mne hefur brorió blaó í sögu boróspila. ! stað þess að 1ijP§ ;é raðaó upp í byrjun, er aóeins lagður niður einn iírill Ej ’^*P|s „ imingur). Þátttakendur raóa síðan sjálfír upp spilinu með '< 'f WWM ' ... ■ / Danskur stórmeistari á Litla-Hraun í gær var haldið meistaramót Litla-Hrauns í skák en tefldar voru sex umferðir eftir Monrad- kerfi. Vitaskuld var mótið að undirlagi Hróksins en samstarf hefúr verið milli Litla-Hrauns og Hróksins um að hefja skáklistina til vegs og virðingar innan veggja feingelsins. Hrafn Jökulsson, for- seti Hróksins, var þar staddur við þetta tækifæri ásamt skóla- stjóra skákskóla Hróksins, danska stórmeistaranum Henrik Danielsen, sem tók þátt í mótinu sem gestur. Því miður voru úrslit ekki fyrirliggjandi þegar DV fór f prentun í gær. Danielsen mun svo tefla við gesti og gangandi í dag milli klukkan ellefu og þrjú í höfuð- stöðvun Hróksins Skúlatúni 4 en við það tækifæri verður starf- semi Hróksins kynnt og mikið við að vera. Hinir ódrepandi boðberar skákarinnar hjá Hróknum telja aðventu, pönnu- kökur, jólabækur og skák fara vel saman. sen Hann fer vfi danski stórmeist inn.lgærtókhai þáttf meistaram Litla-Hrauns f gst en I dag teflirHei rik við þá sem koma við fhöfuð stöðvum Hróksin við Skúlatún 4. ■BMHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.