Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 59
58 LAUGARDACUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV Geiri gefur dýra jólagjöl og alla þá sem kunna aö meta kvenlega fegurö „Þetta er ákaflega vin- sælt fyrir jólin og tii mín koma margar konur tii að sækja svona dagatöl til að setja með pakkanum handa bóndanum," segir Ásgeir Davíðsson, aiías Geiri á Goldfinger. Það var mikið um dýrðir á Goldfinger, súlustað Geira í Kópavoginum, í vikunni en þá var fagnað útkomu hins árlega erótíska dagatals staðarins. „Fyrsta almanakið kom út árið 1999 en eitt ár datt út þegar lætin voru sem mest í kringum þetta „strip". Þá setti ég pásu á það því ég vissi ekki hvað myndi verða," segir Geiri sem er höfðingi hinn mesti. Dagatalið gefur hann nefnilega og fer það víða. Allur flotinn fær sinn skerf, Bubbi Morthens fer með tæp 100 eintök á Litla- Hraun fyrir Geira þegar hann heldur sinn árlega jólakonsert þar og svo er ijöldi manna sem safnar dagatölunum og koma þá á staðinn eftir því og fá jafnvel áritað hjá fyrir- sætunum sjálfum sem eru súludansmeyjar sem starfa hjá Geira. Þetta má heita rausnarleg jólagjöf því kostnaðurinn er áætlaður um tvær miiljónir. Fyrsta prentun er í 3 þúsundum, sem heita mega uppurin, og svo er prentað eftir þörfum. „Þetta var gefið út í sjö þúsund eintökum í fyrra og dugði varla til," segir höfðinginn Geiri glaður í bragði. Oftast hafa verið tvær til þrjár ís- lenskar fyrirsætur á dagatölunum en það er svo ekki í þetta skipti. Hjá Geira á Goldfinger hafa starfað um 60 dansmeyjar sem koma alls stað- ar að úr heiminum og það er úr þeim hópi sem fyrirsæturnar koma. „Yfir árið eru þær svona átta til tíu fslenskar sem koma til starfa. Það er allur gangur á því hvernig vinnutilhögun þeirra er. Þær vinna kannski eina helgi í mánuði og taka sér frí þess á miili." jakob&dv.is ***** -j ■ « k 3 Mer fínnst þetta salat það smartasta á markaðnum. Bragðgott, vistvænt & þægilegt. Ég helli því beint úr pokanum á diskinn." Sólveig Eirfksdóttir ■*-x HIHNESK HOLLUSTA 8ON0S. FJARÐARKAUP. HAGKAUR H /ERAKAOR. HVWfAK-. Matfáð #i. - s. 554-727 - V 4 QREITT. 6BUÍDARVAÍ.. MSLASUON. KB 80MMRNES SPARVSÍSLUH. 10-!T a/ 554-7374 - .Tia?'3ó@maifad.:s Konungurinn i Kvennaiansi ucm u ÉGoldfinger er hér umvafinn dansmeyj- um og fyrirsætum þegar hinu áriego § erótíska dagatali Goldfingers var fagn- '' að.Dagataliðertveggjamilljónakróna gjöfGeira til sjóara, fanga og annarra þeirrasem vilja skreytaMy^w^^^ Kraftajötnar og kvenleg fegurð Hjalti Úrsus lætur sig aldrei vanta þegar Geiri á Goldfinger blæs til veislu né heldur Unnar Garðarsson hinn sterki efþvf er að skipta. Bassafanturinn og kærastan hans Þröstur f Mfnus með kærustu sinni sem gengur undir sviðsnafninu Marsha. Hún er dönsk og hefur starfað hjá Geira f nokkur ár. Aðdáendur kvenlegrar fegurðar Hvort þarna eru ekki komnir meölimir I hljómsveitinni Hoffman? Iþað minnsta á rokkið og súludansinn velsaman. Popparar Ifkt og heima hjá sér Egilli Vfnil og Krummi iMínus létu fara vel um sig! plussinu hans Geira og gáfu f skyn að þeir hefðu á þvl fullan hug að feta í fótspor Þrastar - næla sér f kærustu úr hópi súlu- dansmeyja. Á afmæli sama dag og Goldfinger Hún Helga hefur dansað fyrirgesti Geira og kem- ur til starfa aftur eftir barneignarfrl fljótlega eftiráramót. DV Helgarblað LAUGARDAGUR 18 DESEMBER 2004 59 Dansað til að muna Vitanlega bauð Geiri upp á skemmtiatriði að hætti hússins. Þetta föngulega fljóð sýndi viðstöddum út á hvað alltþetta gengur svo ekki var um villst. Daðrað við Ijósmyndarann Að sögn Villa, Ijósmyndara DV, var þetta eitthvert skemmtilegasta verkefnisem hann hefur fengist við á löngum ferli. myndinni. Einn lög- fræðingur lýsti helstu breytingunni í kjölfar myndarinnar þannig að þeir væru nú skyndilega orðnir vin- sæliripartíum.Og að konur hefðu áhuga á þeim.að minnsta kosti svo lengi sem þeir liktust Firth á einhvern hátt. 3. Fertugir karlmenn keppa um hver er sætasti strákurinn (Bridget Jones-myndunum fitaði Banda- ríska leikkonan Renee Zellweger sig um ófá kíló eins, og flestir vita, og lærði að tala með breskum hreim. En meðan hún tróð [ sig pítsu og bjór á milli atriða var hörð samkeppni milli Colins Firth og Hughs Grant um hvor myndi Ifta betur út á hvíta tjaldinu.og eyddu þeir löngum stund- um í að láta hafa sig til. 4. Verðmæt hreindýra- peysa Hreindýrapeysan sem Colin klæðist eft- irminnilega í byrjunaratriði fyrri myndar- innar var seld á 230 þúsund krónur á upp- boði í Christie's [ London réttfyrir jólin 2001. Féð rann til styrktar Kvikmynda- og sjónvarpsskóla Bretlands. 5. Og Björk, að sjálfsögðu (aukaefni sem fylgir mynddisknum með fyrri Bridget Jones-myndinni eru nokkur klippt atriði. Eitt af þeim sýnir Bridget horfa ^ , á sjónvarp ásamt Hugh Grant. (bak- grunninum sést geisladiskur.og ér þar á ferðinni enginn annar en Post-diskur Bjarkar. Enda hafði diskurinn talsverð áhrif (Bretland, til dæmis segir sagan að um tíma hafi f hverjum frfmínútum börn sést leika„uss" atriði hennar úr myndbandinu við„lt's Oh So Quiet." l. Ekki nógu margir Colin Firth (fyrstu Bridget Jones- * myndinni er kærasti hennar Mark Darcy leik- f inn af Colin Firth, Ifl sem lék einmitt fyr- irmynd persón- U|(f| unnar, Mr. LluW’ Darcy'ísJón- varpsþátt- um gerð- um eftir bók Jane aðalpersónuna í mynd- inni.Aðspurðursagði Firth í viðtali fyrir gerð seinni myndarinnar að hann reiknaði með að leikarinn sem hún hitti yrði breytt úr Colin Firth [ George Clooney. Lausn- in vará endanum ein- föld.atriðinu var sleppt. Austen, Pride and Preju- dice.Sjónvarpsþættirnir eru einmitt uppáhaldssjónvarpsefni Bridget. ( seinni bókinni hittir Bridget svo uppá- haldsleikara sinn.þennan sama Colin Firth. Þegar kom að því að kvik mynda seinni bókina kom þá upp undarleg staða, því ekki var hægt að fá Colin Firth til að leika sjálfan sig þar sem hann lék þegar eina 2. Toppurinn að vera í tein- óttu Eftir að fyrsta Bridget Jones-myndin var frum- sýnd komst skyndilega f t(sku meðal lögfræð- inga 1' London að ganga um ( teinóttum jakkafötum, eins og ( ^rcttatUhljuniHg Laugardaginn 18. desember verður haldin hátíð tileinkuð skáldunum BRAGA ÓLAFSSYNI og KRISTÍNU ÓMARSDÓTTUR í Borgarleikhúsinu. Dagskráin hefst klukkan tvö, en í rúmlega klukkustundarlangri dagskrá lesa höfúndarnir upp úr nýjum skáldsögum sínum, leikrit þeirra verða kynnt með stuttum atriðum og nemendur leiklistardeildar LHÍ lesa ljóð eftir skáldin og bjóða upp á söngatriði úr væntanlegri leiksýningu. Kynnt verða 2 ný leikrit eftir Kristínu Ómarsdóttur sem verða frumsýnd í janúar: Spítalaskipið í leiklistardeild Listaháskólans, í leikstjórn Maríu Reyndal, og Segðu mér allt á Nýja sviði Borgarleikhússins, í leikstjórn Auðar Bjarnadóttur. Þá verðu metsölustykkið Belgíska Kongó, sem hefúr gengið fyrir fúllu húsi í Borgarleikhúsinu síðan síðasta vor, kynnt stutdega. Eggert Þorleifsson, sem hlaut Grímuverðlaunin á þessu ári fyrir hlutverk Rósalindar í Belgísku Kongó, segir frá samskiptum sínum við þá gömlu. Veitingasala Borgarleikhússins verður opin á meðan á dagskránni stendur og einstök tilboð verða í miðasölu hússins: Á laugardaginn verða miðar á fyrstu fjórar sýningarnar á SEGÐU MÉR ALLT í Borgarleikhúsinu seldir á 1.800 krónur (í stað 2.700, 33% afsláttur). Falleg gjöf fylgir miðum á BELGÍSKU KONGÓ, sem gilda 2. og 7. janúar. Miðasalan er opin kl 12:00-20:00 og tilboðið gildir allan daginn. Nemendaleikhús Listaháskólans býður tvo leikhúsmiða á verði eins á sýningamar á SPTÍTALASKIPI. Eldri bækur skáldanna verða til sölu í Borgarleikhúsinu og SAMKVÆMIS- LEIKIR Braga Ólafssonar og HÉR Kristínar Ómarsdóttur verða á sérstöku tilboðsverði. Hafið það notalegt og þiggið góða skemmtun áður en ráðist er til atlögu við Kringluna þennan annasamasta laugardag ársins. Ljóð, Ieiklist og léttar veitingar í Borgarleikhúsinu, laugardaginn 18. desember klukkan 14.00. Dagskráin er unnin í samstarfi Borgarleikhússins, Borgarbókasafnsins og Leiklistardeildar Listaháskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.