Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV reisn. s'nuj'tibuclcluna Bollywood-dans Va, ■ Kramnússins á dögunum, dansarinn túlkar texta söngvarans med augum og likama. Lengi var okkur íslendingum bannað að dansa, bæði opinber- lega og í einrúmi. En nú sækir þjóðin í sig dansveðrið svo um munar og konur víla ekki fyrir sér að glöggva sig á maga- dansi og Bollywood-danslist í stórum hópum. Stórhættulegt vopnabúr „Ég hef uppgötvað að snyrti- buddan mín er í raun stórhættulegt vopnabúr. Naglaskærin eru hirt af mér í hverri einustu flugferð nú síðast, á leið minni 3>w tíl Bleika vasaapótekið „Það er fullt af verkja-, ofnæmis- og jafiivel bílveikitöflum ef þannig stendur á. Vasaapótekið er — hluti af buddusetti sem ég sótti mér alla leið austur til Hong Kong." Færeyja, var tekinn af mér gull- gripur sem ég erfði eftir móður mína. Þau þóttu sennilega líkleg verkfæri til árása minna á flugstjóra og gísla- töku." Hvítt eða litlaust púður „Ég nota ekki lituð krem, bara púður. Og það er vegna þess að mér finnst flottast að vera hæfilega hvít, púðruð og leikhúsleg." Vel af mask- ara „Svartí maskarinn minn er að verða nokkuð aldrað ur en hann er af ætt frú Hel- enu Rubenstein. Hann er að auk full-volume, lengir og strekkir, því ég aðhyllist ekki þá kúnst að fela að ég sé máluð heldur þvert á móti." Varaeyrnalokkar „Ef ég skyldi nú ráfa utan við mig og eymalokkalaus út úr húsinu er ég ævinlega eitt aukapar í snyrtí- buddunni. Þessar vikurnar legg ég megin- áherslu á jólahátíðina í vali mínu á lokkum. Eins og má er snyrtíbuddan einmitt stórhættu- legt vopna- búr og áég bara við nagla- skærin; spegilinn í púður- dósinni má brjóta og ógna flugmönnum með brotunum. Mask- arann má reka á nasir þeim, lyfin mylja og byrla þeim í drykk og með króknum á varaeymalokk- unum má krækja úr mönnum augu, ef vUl.“ sjá í Kramhúsinu er hægt að leggja stund á magadans undir leiðsögn dansks sérfræðings og alheimsverð- launahafa í þessari tegund danslistar. Tímana sækja konur á aldrinum 8 - 58 ára og skemmta sér konunglega um leið og þær rækta sál og líkama og styrkja sínar kvenlegu hliðar. Yngri stúlkur sækja mjög í sig veðrið og á haustönn hef- ur magadansinn verið kenndur á fjórum stígum. Kennslunni verður haldið áfram eftir áramót en einnig er boðið upp á dansfist ættaða úr ind- versku draumasmiðjunni, Bollywood. í þeim dansi liggja heilu sagnabálkam- ir að baki og þótt hreyf- ingamar séu ekki stórbrotnar þá reynir mikið á túlkun með augum og höndum. Sífellt fleiri konur vilja læra þær þokkafullu hreyfingar og gera að sínum. Magadans ekki bara magadans Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir hefúr stundað magadans í eitt og hálft ár. „Tónlistin heillaði mig sérstaklega til að byrja með, mér finnst hún ein- staklega áhugaverð. En í magadansi lærir maður ótal nýj- ar hreyfingar og nær ákveðnu valdi yfir lík- amanum sem maður hafði i áður. Það er ekki bara dansgleðin rekur mig áfram því í Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur segist ekki sjá ástæðu til að sitja stífmáluð við tölvuna þegar hún skrifar bókmenntapistlana á vef Borgarbókasafnsins, bokmenntir.is. „En þegar ég á annað borð mála mig hef ég óskaplega gaman af. Pönkarinn í mér uppgötvaði andlits- snyrtinguna heiftarlega um árið og fór hamförum í svörtum og bláum varalitum. En ég hef aldrei kunnað að mála mig, minni yfirleitt frekar á umferðarslys en listaverk. Hins vegar hef ég alltaf gætt þess að negl- urnar séu í stíl við litina í andlitinu. Og nú er ég dottin á bólakaf í auga- skuggana með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Göt í eyru og við augn- brúnir lét ég setja að vandlega hugsuðu máli og sé ekki eftir því, ég sakna á vissan hátt sköpunar- og litagleðinnar sem fylgdi pönkinu." kemur með tímanum. Mjaðmatækn- ina þekkir maður auðvitað alls ekki þegar bytjað er og ýmislegt annað er tæknilega erfitt. En með honum lærir maður að meta líkama sinn, njóta þess að vera kona og er eiginlega bara þakklátur fýrir. Ég hef pantað mér búninga frá Egyptalandi og Dan- mörku en þegar maður mátar þá í fyrsta skiptí líður manni eins og drottningu, hann ýtir undir kvenleika og reisn. Dansinn hefur orðið til þess að ég hef kynnt mér ýmislegt um arabaheiminn og ber meiri virðingu fyrir honum nú en áður. Menningin er mjög athyglisverð, fjölbreytt og heillandi, við getum margt af þeim lært. Ég er líka töluvert spennt fyrir Bollywood-dansinum, hann er nokk- uð frábrugðinn magadansinum. Hann er auðvitað stíginn við ind- verska tónlist og dansarans er að túlka með hreyfingum líkama og augna texta söngvaranna. Hann er eiginlega nær leik- rænni tjáningu og á fullur af kvenleg-1 um þokka og, rgj@dv.is þessu er fólgin ákveðin tegund líkamsræktar um leið og viðhorf manns til kvenlíkamans breytist. Magadansinn er meðal annars óður til hins mjúka, ávala kvenlíkama og maður lærir að meta að vera ekki eins og kvikmynda- stjama eða sýning- arstúlka í laginu. Þessi dans hefur líka aukið áhuga minn á heimi araba, ég hef lagt mig eftír að fræðast um hann og h't nú á hann töluvert ólíkum augum en áður. Magadans er ekki bara magadans, til eru margar gerðir en við höf- um sérstaklega lagt okkur eftir tveimur þeirra - þjóð- lega dansinum sem fólkið í þorpum og sveitum dansar og svo Kaíró- dansinum sem er í ætt við sýningar- magadansinn sem margir þekkja. Þar er meira um glansandi búninga og skraut, ég á orðið tvo og einn á leið- inni, því ég er töluverður krummi, fell fyrir öllu sem glansar. Ég ætla hik- laust að halda áfram í magadansin- um og finnst Bollywood-dansinn mjög spennandi, báðar tegundur undirstrika kvenleika og reisn." Kvenlegur þokki og reisn „Ég féll fyrir dansinum, tónhstinni og búningunum," segir Valerie Descrieres en hún hefur lengi dansað og mest magadans síðastliðið ár. „Dansinn er svo ótrúlega kvenlegur og glæsilegur. Hann er reyndar eng- inn leikur heldur mjög erfiður en maður á ekki að gefast upp, þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.