Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblaö DV Fyrir og eftir Nefadgerd Þarf ekki að vera flókin en getur breytt útlitinu heilmikið. | Fyrir og eftirFitusog Er aðeins framkvæmt á fóiki sem er nálægt kjörþyngd tiiþess að fjarlægja bungur þar sem fita hefur safnast sam an og iinumar þannig iagaðar. ' -------- wwyciu/f Oft þarfekki mikið tilþess að gera mikla lagfæringar og fjarlægja smávægiiegar bungur til þess að koma línunum iiag. Fyrir og eftir Brjóstaaðgerðir Eru með algengustu aðgerðum sem framkvæmdar eru. Fyrir og eftirSvuntuaðgerð Er mun flóknari aðgerð en fitusog en með henni er svuntan skorin afog línur líkamans lagaðar. Gott jafn vægi Alltafmá deila um jafnvægið milli fegurðar og þess kostnaðar sem henni fylgir. ÞJÓÐLAGAGÍTAR: KR. 14.900,- „Það kemur ekkert í staðinn fyrir að borða gott fæði og stunda almenna líkamsrækt,“ segir Ottó Guðjónsson lýtalæknir. Jólin eru sá tími ársins þar sem margir bæta á sig holdi eftir endalaus- ar kræsingar jólaboðanna. Um áramótin setur fólk sér gjarnan það markmið að fækka kílóunum og ná af sér óæskilegum bung- um og bumbum sem sest hafa á Kkamann. Fréttir hafa borist af því að lýtaaðgerðir eða öllu heldur fegrunaraðgerðir, séu að verða vinsælar jólagjafír erlendis þar sem læknar hafa jafnvel látið útbúa sérstök gjafakort. „Við höfum engar slíkar beiðnir fengið hér," segir Ottó sem starfað hefur sem lýtalæknir á íslandi síðustu ár en starfaði áður á stofu í New York í Bandaríkjunum. Hann segir for- dómana minni þar en hér á landi, þó svo að íslendingar leiti frekar til lýta- lækna í þeim tilgangi að laga það sem þeim mislíkar við líkama sína. Þótt orðið lýtalækningar hafa fest við slík- ar aðgerðir kallast allar þær aðgerðir sem hafa þann tilgang að bæta útlit fólks fegrunaraðgerðir þar sem yfir- leitt er ekki um raunveruleg lýti að ræða, nema um sé að ræða aðgerð í kjölfar slyss eins og eftir bruna eða slíkt. Minna er betra en meira Ottó leggur mikla áherslu á að minna sé æskilegra en meira í svona aðgerðum og segir þætti eins og „Extreme makeover" ekki gefa rétta mynd af tilgangi fegrunarlækninga sem í yfirleitt er sá að laga lýti sem há skjólstæðingunum á einhvem hátt. Ottó segir engan eiga að fara í fegrun- araðgerð nema fyrir sig sjálfan og for- dæmir því gjafakort í fegrunaraðgerð- ir. „Þetta mælir á móti helsta prinsipi aðgerðana, sem er að enginn á að fara í aðgerð nema bara fýrir sjálfan sig og engan annan," segir Ottó. www.gitarinn.is STÓRHÖFÐA 27 -SÍMl: 552 2125 gitarinn#gitarinn.is Trommusett með öllu, ásamt kennslu- myndbandi og æfingaplöttum á allt settið. Rétt verð 73.900. - Tilboðsverð 54.900. - ¥ * * * ★ * ¥ * * * * * ¥ * * * M/ POKA. ÓL. STILLIFLAUTU QG NÖGl ÞJÓÐLAGAGÍTAR: KR. 17.900.- M/ PICK-UP IHÆGT AÐ TENGJA I MAGNARA) M/ÖLLU AÐ OFAN. KLASSÍSKUR GÍTAR FRÁ KR. 9.900.- RAFMAGNSSETT: KR. 27.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - P0KI - KfNNSLUBÓK STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR 0G J SNÚRUR!!!!) * * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ - lyrlr hillt og allt an maga stuttu eftir fæðingu. Ef ein- staklingurinn er mjög feitur dugir fitusog hins vegar ekld til. „Fimsogið er ekki gert nema á þeim einstaklingum sem em með húð sem augljóst er að jafni sig. Ef fólk er komið með hangandi svuntu þarf meiri aðgerð til þess að ná viðunandi árangri. Þá er svuntan hreinlega skor- in í burtu og þannig má laga línumar verulega. Þetta er talsvert meiri skurðaðgerð og þar af leiðandi dýrari aðgerð en fitusogið,“ segir Óttó. Fitusog fyrir fólk sem er ná- lægt kjörþyngd Ottó segir fitusog, sem er að verða ein algengasta aðgerð sem lýtalæknar framkvæma, ekki ________________ um kvenna og á maga karla. Oft getur verið mikilvægt að fjarlægja fitu á fleiri en einum stað til þess að við- halda samræmi og ná þeim línum sé við komandi sækist eftir. Karlmenn losna við bumbuna Veruleg aukning hefrtr orðið á því að karlmenn láti íjarlægja fitu á maga og losni þannig við björgunarhringinn. Karlmenn em sífellt ur. Fitusogið tekur þessar fitufiumur í burtu og þær myndast ekki aftur. Ef fólk byrjar að fitna aftur þá fitnar það alls staðar jafii mikið. Það safhar ekki meiri fitu á þeim stöðum þar sem lík- aminn safnaði fitunni fyrir áður og er laust við svona útbungur á maga eða mjöðmum," segir Óttó. vera nema skyndlausn til þess að sleppa við almenna líkamsrækt og hollt fæði. „Fitusogið getur hjálpað fólki, en það er mikil- vægt að stunda líkamsrækt og borða hollan mat. Fitusog er ekki skyndi- lausn. Fitusog er fýrst og fremst fyrir fólk sem ná- lægt kjörþyngd en á í vandræð- um með ákveðin svæði þar sem fita hefur safnast r fýrir og skaðar út- hnur viðkomandi," segir Ottó. Algengustu svæðin þar sem fita safriast saman er á mjöðmum og lær- Fegrunaraðgerðir ódýrar á íslandi fegrunaraðgerðir i framtíðinni. Mjög erfítt er aögefaraun- *.«• hæfar tölur um verð slikra aðgerða enda hver aðgerð emstok Stundum er um einfaldar aðgerðir að ræða en aðrar eru flokn- ari þótt þær séu sambærilegar á margan hatt. Eftirfar- andi tölur eru unnar eftir lauslega athugun án ábyrgð- ar til þess að gefa einhverjar hugmyndir um verð a al- gengum fegrunaraðgerðum. Fitusog U.þ.b. 80 tll 300 þúsund krónur Undirhaka fjarlægð U.þ.b. 75 þúsund Brjóstaaðgerð U.þ.b. 200 tll 300 þúsund krónur Svuntuaðgerð U.þ.b. 200 tll 300 þúsund krónur Augnpokaaðgerð V^JU.þ.b. 80 þúsund krónur Einföld aðgerð kostar 80 þús- und Verð á fitusogi er mis- IM \ jafnt eftir umfangi að- gerðarma auk þess sem fitusog á einum stað getur kallað á að tekið sé af fleiri stöð- um til þess að móta æskilegar likamslínur. Verð á aðgerð getur verið frá 80 þúsund krónum upp í 300 þúsund eftir stærð og umfangi. í flestum til- að verða meðvitaðri um útlit sitt og tískuna sem þar af leiðandi gerir þá síður feimna við að ná sér í forskot í ræktinni með því að fara í fitusog og losna við magann áður en þeir byrja að styrkja likamann í heild sinn. Þannig getur fólk strax lagt áherslu á almenna líkamsrækt í stað þess að þurfa að ganga inn í salinn með minnimáttarkennd vegna bumbu- nnar og stunda tilheyrandi magaæf- ingar sem gefa ekki varanlegan árang- ur eins og fitusogið. Fitan kemur ekki aft- ur „Eftir að viðkomandi hefur farið í fitusog safn- ast ekki fita aftur á þann stað þar sem fitan er tek- in. Eftir gelgjuskeið hættir líkaminn að mynda fitu- frumur. Þær bara stækka og minnka. Efmað- 4: ur er með út- bungur eins til dæmis á maga, mjöðm- um eða læri, er það vegna þess að á því ákveðna svæði eru fleiri stað- bundnar fitufrum- Otto Guðjónsson lýta læknir Segiríslendinga sækja íauknu mæli ífegr unaraðgerðir þó öfgarn- ar hér séu minni en viða annarsstaðar. fellum er sjúklingur- inn svæfður á meðan á aðgerð stendur þó í einstaka tilfellum dugi að staðdeyfa viðkomandi. Óttó segir konur í miklum meirhluta og láta þær helst laga á sér læri, mjaðmir og rass. Einnig er að verða talsvert algengt að sjúga fitu úr höku í þeim tilgangi að losna við undirhöku sem plagar marga eftir því sem h'ður á aldurinn. Slík aðgerð er einföld og tekur um það bil þann tíma sem tekur að keyra frá Hlemmi upp í Grafarvog á góðum degi. Fitusog fer fram í gegnum lida skurði sem eru ekki nema nokkrir milhmetrar eða nóg til þess að koma fýrir Utíu röri sem stungið er inn til þess að sjúga fituna í burt. Að- gerðin flokkast samt sem áður 4 undir það að vera skurðaðgerð, þótt skurðimir séu afar smáir og sktíji eftír sig ör sem varla eru sjáanleg. Svuntuað- gerðir flókn- ari Húðin hef- ur mikla hæfileika til þess að : aölaga sig að öðrum vefjum lík- amans. Ólétt kona með stóra kúlu get- ur þannig verið komin með slétt- Ottó Guðjónsson lýtalæknir segir fitusog vera góöa lausn fyrir þá sem vilja losna við óþarfa bungur á líkama sínum. Fitusog er aðeins gert á fólki sem er nálægt kjörþyngd og safnar fitu á fáum stöðum lík- amans. Þegar bunga á maga, mjöðmum eða annars staðar á líkamannum er fjarlægð með fitusogi, hverfa fitufrumurnar og bungan kemur aldrei aftur. Bumban burt a klukkutíma GÍTARINN EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.