Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 8

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 8
6 um lif af hans lífi. Eg get enn farið í huganum um stofurnar hans allar. Eg minnist máluðu rúðanna í einum glugganum — og mér finnst skyndilega, að eg vera kominn í katólska dómkirkju. — Eg minnist bókahillanna hans, og mér detta í hug súlur í must- eri, og stuðlar í fjöllum. Eg minnist húsgagnanna og litanna á veggjunum. Það má vel vera, að þetta sé ekkert hátíðlegt í raun og veru, en á þessari stundu fannst mér það allt vígt heilögum eldi persónuleika Einars Jónssonar. Eg held að þessi næma og menntaða þýzka kona, senl með mér var, hafi ekki verið minna heilluð af Einari og list hans heldur en eg. Eg man það að minnsta kosti, að hún trúði mér fyrir þvi, að þessi heimsókn til Einars einsaman borgaði að fullu ferðina til íslands, og langt og leiðinlegt sjóvolkið. Og hún fullyrti það, að ef Einar væri barn stórrar þjóðar, mundi hann verða allra núlifandi listamanna fræg- astur. Auðvitað nær ekki nokkurri átt að skoða slíkt sem nokkurn algildan dóm um list Einars. En eg mat það þó mikils, af því aö eg þekki frk. Ehlers að því að vera hljóðlát um eigin hrifningu og segja aldrei meira en henni fannst. Og þessvegna hefur það oft orðið mér umhugsun- arefni þetta: Ef Einar hefði verið barn stórrar þjóö- ar! Og þá minnist eg þess oftast líka fyrst, að landið okkar á furðu mikið að skifta milli svo fárra manna! Hér er þrotlaust landnám handa þúsundum, og svo margvísleg skilyröi til margvíslegs persónuleika. Því að bæði mennirnir og vex-k þeirra mótast af landinu og þeim skilyröum, sem það býður til hverskonar þroska. Frumleiki Einars Jónssonar og hvers eins listamanns, sem þjóðin á, hlýtur öörum þræði að vera mótaður af íjölbreytilegum sérkennileik landsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.