Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 14

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 14
12 leiki verður aldrei lærður og getur ekki verið tilsettur. Frumleiki listamannsins er raunar ekki fólginn í því að skapa það, sem aldrei hefur verið til áður, slíkt er líka í rauninni mennskum manni ofvaxið, heldur hitt, að kunna að rekja til upphafsins, þess dýpsta og frumlegasta í eigin sálarlífi — og láta þráðinn aldrei slitna. Þetta hefur Einar Jónsson skilið og kunnað bezt af öllum íslenzkum listamönnum. Og einmitt þess- vegna er hann frumlegastur þeirra allra — og mest- ur listamaðurinn. Og svo hef ég aftur yfir það, sem ég man úr fyrstu viðræðunni, er ég heyrði til hans: »Ég vil vera heimsborgari, sagði hann, með því að vera sjálfum mér trúr, eðli mínu og upphafi, bernsku- heimili mínu og þjóðinni minni. Og listaverk raín, sem eiga að hafa alþjóðlegt gildi, eiga að bera blæ af landinu mínu, litum þess og línum og þeim æfintýra- ljóma, sem sveipar það, og sá einn skilur, sem þar er fæddur og þar hefur dreymt sína fyrstu drauraa. Listaverk okkar eiga að vex-a eins og sál okkar, sem er geisli alheimssálarinnar um leið og við erum Is- lendingar. Það eru andstæðurnar í íslenzkri náttúru, sem rnest áhrif hafa á mig haft, gert mig eins og ég er. Ekkert hefur gert mig eins gagntekinn af hrifn- ingu og stuðlabergið í fjöllunum okkar og ungar, ilm- andi birkihríslur. Hraunin hafa hinsvegar alltaf fyllt mig skelfingu. Þau minna mig á dauðann og á dónxs- dag. En stuðlabergið minnir mig á fyrstu vonina um ljós og lif á langri óttu. Bergkristallarnir, stuðlarnir, draga hug rninn að fyrstu byrjun lífsins, mér dctta alltaf í hug fyrstu þrepin á stiganum hans Jakobs, sem átti að ná til himins. Og ung, ilmandi birkihríslan minnir mig á lífið sjálft, mér finnst hún anda frá sér yndi þess og fögnuði. — Ég lifi svo mjög í eigin heirni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.