Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 22

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 22
20 nægðir með vistina. Kold hafði lag á að halda huga þeirra föstum við annað en rnunn og maga. Sparn- aður hefur allt til þessa dags verið ríkjandi á lýðhá- skólunum, þótt mér virðist nútíðar-Danir eiga örðugt með að gleyrna því, að þeir hafa maga. Eiginlega fræðslu skoðaði Kold sem aukaatriði. Sá unglingur, sem væri andlega vakandi áleit hann, að gæti æfinlega aflað sér þeirrar þekkingar, sem hann þurfti á að halda. Hann vildi vekja, en ekki fræða, setja innri öfl nemandans þannig af stað, að þau stönzuðu aldrei upp frá því. — Hann talaði við fólk- ið, talaöi um allt mögulegt, og gat náð hinum undnr- samlegasta árangri af að tala um hversdagsleg ofni. Þegar hann kenndi mannkynssögu, hvarf hann jafn- an frá því að segja frá staðreyndum, til þess að tala um það sálfræðilega, mannlega, sem frásögnin gat gefið tilefni til. Og hverjum nemanda fannst hann tala beint til sín og beint um sig. Þeim fannst hann lesa í sál sinni eins og í opinni bók. — Einhverju sinni kvartaði ungur maður um það við Kold, að sér gengi illa að muna ræður hans eftir á, þótt hann hefði yndi af að hlýða á þær. Þá svaraði Kold: »Kærðu þig ekk- ert um það. Væri um dauða fræðslu að ræða, væri öðru máli að gegna. En þetta er hér eins og á akrin- um. Ef við leggjum framræslupípur í jörðina, þurf- um við að merkja við þær, til þess að geta fundið þær aftur, En þegar við sáum korni, þurfum við ekki að reka niður hæla, því spírurnar koma upp. Þú mátt treysta því, að það í ræðu minni, sem þú hefur hlýtt á með ánægju, vaknar upp hjá þér, þegar þú þarft á því að halda«. Þessi ummæli sýna, að Kold var sann- færður um, að sá andi, sem hann starfaði í, gerði orð hans andlega frjóvgandi hjá áheyrendunum. — IIol- ger Begtrup segir meðal annars um Kold: »Fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.