Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 25

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 25
23 daga Grundtvigs og Kolds. — Trier var Gyðingur, ákafur í lund, mælskur og hrífan'di, og einhver sér- kennilegasti maður innan sinnar stéttar. Hann stofn- aði skólann í Vallekilde, sem nú er einn af stærstu lýðháskólum Dana. Kringum skólana í Askov og Val- lekilde hafa vaxið upp allstór þorp, og svo er um fleiri skóla. Minnir það á klausturbæi miðaldanna. Ég hef á öðrum stað lýst nokkuð skólanum í Askov. Lýsing á starfsháttum lýðháskólanna í heild mundi að miklu leyti verða endurtekning þeirrar lýsingar. Og stefna Kolds sýnir meginstefnu skólanna og þann grunntón, sem þar var. Þótt þeir breyttust smátt og smátt, eftir því sem tímar liðu og þarfirnar urðu aðr- ar, var frumneistanum aldrei gleymt. Það veldur þelm sérblæ, sem er á fræðslunni. Þess skal hér aðeins get- ið, að lýðháskólarnir skoða það sem sitt aðalhlutverk að glæða sálaidíf nemendanna, og taka til meðferðar allt það mannlega, allt það, sem mætir mönnum í dag- legu lífi, og í sambúð við aðra menn. Kennarinn á að ná til nemendanna með persónuleg áhrif. Þetta þótti bezt nást með fyrirlestrum, þar sem efni og efnismeð- ferð var sem frjálsast. En ýmsir þóttust þó ekki kom- ast nógu nærri nemendunum á þann hátt, og því eru víða teknar upp samtalsstundir, þar sem kennari og nemendur tala saman um ýms efni, t. d. kafla úr les- bók þeirri, sem notuð er við kennslu í móðurmálinu. Þá geta nemendurnir lagt fram spurningar um hvað sem er, sem kennarinn svo svarar eftir föngum, og umræður geta orðið um. Þykjast margir kennarar ná góðum árangri af þessum timum. Ekki get ég um þetta dæmt af eigin reynslu, þvi þessi aðferð tíðkaðist ekki um það bil, sem ég var skólunum kunnugastur. Sjálfsagt hefir hún sina kosti. En líklegt þykir mér að hún sé sérstaklega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.