Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 26

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 26
24 hentug þeim, sem vilja setja sinn stimpil á nemend- urna, sem alltaf er vafasamt hversu æskilegt er. Lýðháskólasveinarnir aðhylltust í heild sinni þá stefnu í trúmálum, sem kennd er við Grundtvig. Þeir byggðu starf sitt á »kristilegum grundvelli«. Létu þeir oft í ljósi virðingu sína fyrir kristindómi og kirkju. Haldið var uppi bænagjörð, borðbænir lesnar og sálm- ar sungnir. Töldu margir þetta galla, og kölluðu helgi- slepju og skinhelgi. Ekki get eg dæmt um, hve djúpt trúræknin hefur staðið hjá þeim yfirleitt, en eins og hún kom fram í þeim skólum, sem ég hafði kynni af, var hún ekki lastverð, og ekki var reynt aö koma neinum sérkreddum inn hjá okkur. Náttúrlega skild- ist okkur, að Grundtvig væri þar — eins og á öðrum sviðum — talinn óskeikull. En vel var hægt að vera tvo vetur í Askov án þess að vita í hverju hans sér- staða var fólgin, ef ekki vildi svo til, að sérstakir fyr- irlestrar væru fluttir um þá hlið hans. Og þá voru þau erindi til fræðslu um manninn, líf hans og starf, en ekki trúboð. Skólarnir voru og eru enn flestir, eign skólastjór- anna og reknir á þeirra ábyrgð, með styrk af al- mannafé. Þeir voru í upphafi ætlaðir sveitamönnum, bænda- efnum, og létu þeir því ræktunarmálin sig miklu skifta þegar í öndverðu, og sú vakning til starfs, sem bændadrengirnir urðu fyrir, komu eðlilega fyrst fram á því sviði. Dalgas gerði opinbera yfirlýsingu um þetta efni, sem er eftirtektarverð. Hann sagðist í upp- hafi hafa verið andvígur lýðháskólunum, en vera nú búinn að skifta um skoöun. Enginn mundi þekkja Jóta betur en hann, og sín reynsla væri sú, að lýðháskóla- nemendur væru einu mennirnir, sem til nokkurs væri að snúa sér til, ef eitthvað ætti að framkvæma. Þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.