Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 36

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 36
Hvers vegna iðka menn íþróttir? Ég býst við, að margir ungir menn nú á tímum hafi einhverntíma mætt þessari spurningu: Hvers vegna iðkar þú íþróttir? Hvers vegna glímir þú, syndir þú, hleypur og stekkur? Hvers vegna leggur þú á þig mik- ið erfiði og margskonar fyrirhöfn, sem ekkert gefur í aðra hönd annað en þreytu, ekkert annað en þreytu og sóun á tíma og peningum? Hvers vegna eyðir þú ekki frístundum þinum til einhvers þarfara, til ein- hverra starfa, sem gætu orðið þér til nota og byggt upp framtíð þína? Ég veit, að -þannig hafa margir spurt og spyrja enn, og viðhorf manna til íþrótta fer eftir svarinu, sem þeir fá. Þess vegna er áríðandi, að það geti vel tekizt. Þá er fyrst að gera sér grein fyrir: Hvað er íþrótt? Eru það einungis þeir leikir, sem við iðkum í frístund- um okkar og til kapprauna, eða geta ýms störf í dag- legu lífi talizt þar til? Loki Laufeyjarson kunni þá íþrótt eina að éta, og að því leyti erum við flestir vel íþróttum búnir. Sumir telja starf bóndans til íþrótta, þegar hann við lítil efni nær furðu miklum árangri. Enn fleiri álíta jötuninn íþróttamann, þann, sem spig- sporar um á leiksviðum og sýnir ómennsk átök. En ekkert slíkt er öruggur mælikvarði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.