Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 41

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 41
39 ingar voru hraustastir allra og báru af um íþróttir. Þá voru þeir líka sjálfum sér ráðandi, og það, sem meira var, þeir voru þá margir hverjir sannorðir og heilhuga drengskaparmenn. Nú er ekki fyrir að synja, að á hnignunartímum rísi upp mikilmenni, úrvalsefni, sem fúna ekki að öllu í saggalofti umhverfisins. Slíkir menn lyftast hátt yf- ir fjöldann, og geta hörmungar þjóðarinnar í lieild orðið þeim lyftistöng. Aðrir eru þeir, sem þroskast mjög á einn veg, ýmist af völdum sjúkdóma, eða vegna einhæfrar þjálfunar. Þeir menn geta náð ágætum á- rangri á sumum sviðum, en verið dæmalausir vesa- lingar að öðru leyti. Aöeins einn eðlisþáttur þeira fær að starfa og fullkomnast, en mestur hlutinn er ofurseldur hnignun og dauða. Vegurinn liggur yfir þeirra eigið lík. Slíkt hlutskifti er engum æskilegt. Og hvers virði er fyrir okkur íslendinga, að Hallgríin- ur Pétursson grotnaði niður í moldarkofum á Hval- fjarðarströnd yrkjandi píslarsálma, móts við að sá maður hefði lifað hraustur, auðugur af áhuga og þrótti og sungið samlöndum sínum áhuga og hvatn- ingarljóð. Ég ætla mér ekki að syngja íþróttum meira lof en þær eiga skilið, og veit ég vel, að þótt líkamlegum þroska sé náð, þá er síður en svo víst, að andlegt sam- ræmi sé fengið. Til þess eru ljós dæmi. íþróttamaður- inn getur verið nautheimskur og tuddamenni. »Lengi er guð að skapa menn«. Þótt íþróttir séu iðkaðar og störf stunduð, þá getur það allt verið unnið fyrir gíg. Alhliða þroskun krefst alhliða æfingar. Eins og alTir vöðvar líkamans verða að æfast jafnt, eins verða hug- ur og hönd að vinna saman. Sagt er að þá vanti ílest, sem eiga mest. Slíkt orðtak verður að gera ósatt. Það gildir ekki einu, hvernig íþróttir eru stundaðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.