Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 42

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 42
40 og með hvaða hug. Fjöldi manna æfir sig einhliða, Stundar íþróttir til kappleikja eingöngu og keppir til meta. Oft næst glæsilegur árangur af þeirri æfingu, en að öðru leyti getur slíkt verið háskalegt. Einhver hluti líkamans er þjálfaður úr hófi fram vöðvarnir af- skræmast, ogíþróttinhefurekkifengið að inna af hendi eitt æðsta hlutverk sitt: að fegra manninn. Eins er þar skammur áfanginn til ofþjálfunar. Sá, sem stund- ar íþróttir af lítilli forsjálni, strandar á því skerinu, taugar hans bila fyrr eða síðar. í biluðum taugum koma skýrt fram veilur íþróttamannsins. Á undan kappraunum er hann í vígahug eins og rándýrið, sem býr sig til að stökkva á bráð sína. Taugar hans spenn- ast harðar en þær hafa þol til. Hann hamast, meðan íeikurinn stendur, en titrar eins og hrísla á eftir. Hann fær í sig styrk berserksins en um leið afleiðing ham- fara hans. Þar endurtekur sig sagan um berserki Víga-Styrs, sem ruddu ófært hraunið, tóku sér svo bað en féllu á blautri húðinni, sem breidd var á kerbarm- inn. Þannig fer mörgum, sem iðka íþróttir. Þeir baöa sig í volgri laug sigurhróssins, en veilur í skapgerð þeirra vega að þeim, og þeir falla fyrir aldur fram með bilað hjarta og bilaðar taugar. í íþróttum eigum við ekki að keppa eftir að ala upp neina berserki, sem gera furðuverk. Við eigum að vera menn en ekki tröll. Að hvaða gagni kæmi það þjóðinni í heild, þótt hún eignaðist nokkra afburðamenn á sviði íþrótta, ef all- ur fjöldinn væri líkamlega vanþroska. Sá, sem náð hefur alhliða þroska er bezt til starfs fallinn. Við eig- um að verða menn með fullkomnu samræmi sálar og likama, jafnvígir til líkamlegrar og andlegrar iðju. Ekki ómennsk vera, sem fer hamförum, heldur maö- ur, sem lætur íþróttina koma fram í öllu lífi sínu og starfi, maður, sem sýnir, að hann er í þrótti í sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.