Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 49

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 49
47 ríki í rústir. Hjarðþjóðir af semitiskum uppruna herjuðu landið og lögðu það undir veldi sitt. En minn- ingin um forna frægð, forn trú og forn menning söfn- uðu þreki Egypta til nýrrar uppreisnar. Ofarlega í Níldalnum reis nýtt egypzkt ríki með Þebu fyrir höf- uðborg, og þetta nýja ríki varð sigursælt í viðureign- inni við hina erlendu yfirgangsseggi. Til þess að þjóð- in yrði sem sterkust í baráttu við óvinina, var allt skipulag hennar sveigt undir sterkan heraga. Með sínum skipulagsbundnu herskörum fóru hinir egypzku herkonungar Totmes I. og Totmes III., Amenofis II. og Amenofis III. sigurför eftir sigurför. Ríkið náði langt upp í Núbíu og norður að Litlu-Asíu. Auðurinn barst að úr öllum áttum frá sigruðum þjóðum og á- nauðugum skattlöndum. Herinn var sverð og skjöldur ríkisins út á við og hann hélt uppi aganum inn á við. En með valdinu einu saman verður sterkt ríki aldrei byggt upp. Styrkur egypzka ríkisins var í því fólginn, að það var líka trúarríki. Við hlið hermannanna stóð önnur stétt a. m. k. jafn voldug þeim, prestarnir, sem kenndu fólk- inu læknisráð við öllum meinum líkamlegum og and- legum, vörðuðu veg þess til annars lífs og kunnu svo marga óskiljanlega töfra, að allir hlutu að lúta þeim með lotningu. Við þessu ríki tók Amenofis IV. um 1375 árum fyr- ir Kristsburð. Hann var sonur þess faraós, sem ef til vill hefur verið voldugastur allra faraóa í Egypta- landi, Amenofis III. Enn eru til bréf frá skattkonung- um Amenofis III. í Sýrlandi, þar sem þeir kalla hann »guð sinn«, »andardrátt lífs síns« og þeir tala um, »að kasta sér fyrir fætur honum sjö sinnum á kviðinn, sjö sinnum á bakið« og kalla sjálfa sig »jörðina sem þú treður fótum«, »duftið undir skónum þínum«, »fót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.