Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 50

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 50
48 stall þinn«, »léttadreng þinn« og »hund þinn«. Móðir Amenofis IV. var hin erlenda, fagra, gáfaða og trú- villta drottning Amenofis III., Teje. Spurningin, hversu mikill hann var erfðahluti sonarins frá henni, verður alltaf heillandi gáta. Því að harla einkennilegur er hann þessi byltinga- gjai-ni og andríki konungur mitt í röðinni af íhalds- sömum og nærsýnum konungum yfir rammíhaldssamri þjóð. Amenofis IV. er vafalaust einhver furðulegasti konungur, sem í hásæti hefur setzt. Á strembinni öld yfir strembinni þjóð var hann fyrst og fremst mann- legur í anda og háttum, næmur og hneigður til skáld- legra draumóra, innilegur og einlægur og hamingju- samur í einkalífi og hjúskap. Hann hafði meiri áhuga á heimspeki og trúfræði en á landvinningum og stjórn. Líf sitt helgaði hann baráttunni fyrir því að sigrast á fjölgyðistrú þjóðar sinnar. Fjölgyðistrúin var raunar arfur frá löngu liðinni fyrnsku, frá því, að Egypta- land var fjölmörg smáríki, sem hvert dýrkaði sinn guð og verndarvætt. Snemma byrjuðu Egyptarnir þó að tilbiðja sólina sem guödóm. Þannig varð sólguðinn Ra guð allrar þjóðarinnar, en við hlið hans voru fjöl- margir guðir aðrir og gætti sumra næstum jafnmikið. Hver guð átti sitt sérstaka auðuga musteri og sína sérstöku presta, en prestastéttin öll hafði þar bæði fjármuna og valds að gæta, að engu væri raskað, því að þá gat hún brostið, lotningarfull trú fólksins, sem allt var byggt á. Og hvergi var prestavaldið öflugra en í Þebu. Og þar sem Þeba var höfuðborg ríkisins hafði verndar- vættur borgarinnar, guðinn Amon, orðið einskonar yfirguð Egypta, fyrst við hliðina á sólguðnum Ra, en síðar var farið að skoða þá guði báða sem einn og sama guð, Amon-Ra. Prestar þessa guðs voru eins-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.