Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 51

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 51
49 konar yfirprestar í öllu ríkinu, og þeir voru ráðnir i mótspyrnu gegn öllum breytingum á guðsdýrkun þjóð- arinnar, nema þá ef til vill, ef sú breyting hefði Iiaft í för með sér aukið vald þeirra. En í baráttu sinni gegn fjölgyðistrúnni hafði Amenofis IV. sízt af öllu hug á að auka þeirra vald. Því er jafnvel trúað af sumum, að barátta hans hafi fyrst og fremst verið háð gegnt þeim og þeirra veldi, hann hafi óttast að prestavaldið í Þebu væri orðið svo mikið, að það væri ríkinu háskalegt og viljað styi’kja aðstöðu konungs- valdsins með því að ná fullum yfirráðum yfir auðæf- um musteranna. Sá guð, sem Amenofis IV. vildi kenna þjóðinni að tilbiðja og lúta með lotningu var »hinn mikli Aton«. Hann var uppspretta alls lífs, og sólin sjálf var ímynd hans. Til að sýna þessurn nýja guði lotningu sína breytti hann nafni sínu Amenofis, sem þýðir eftirlæti eða ástmögur Amons, í Echnaton, sem þýðir »sá sem elskar Aton«. í Þebu minnti hver steinn á liðinn tírna og forna trú. Því réð Echnaton að byggja sér og sínum nýja guði nýja höfuðboi-g, og hann kallaði hana »borgina þar sem jörð og hirninn mætast«. Það er 20 mílur niður frá Þebu, og er staðurinn nú kunnastur undir nafninu E1 Amarna. Þar reisti hann Aton mustei’i og sjálfum sér konungshöll. Og þar var hvoi’ki til sparað auður ríkisins eða orka þjóðai’innar, að gera borgina á allan hátt sem dýrðlegasta. — Echnaton lét ekki tilbiðja guð sinn á sarna hátt og þjóðin var vön. Á þeirri venjulegu, hefðbundnu guðsþjónustu Egypta var aðalatriðið fórnarathöfn, sem fór fram í alh’a helgustu stúku musterisins, en þangað inn komst enginn geisli sólarinnar. Sú fórnar- athöfn var leyndardómur, sem pi’estarnir einir voru 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.