Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 60

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 60
58 við arininn til að gæta að matnum, sem sauð í pott- inum, hann spilaði ekki ljúflega á flautu sína í sefinu við bakkann, ekki færði hann nýfædda barninu fa.ll- egar gjafir«. Á þessa leið hefur einhver samtíðarmað- ur Echnatons lýst sjónarmiði alþýðumannsins um þessi trúarlegu efni. Var það þá von, að alþýðan vildi t. d. hætta að færa Osiris fórnír, guðinum sem átti að hjálpa henni og leiða um dimma dánarheima. Og að lokum gerðu prestar gömlu guðanna, nokkur hluti hersins og jafnvel alþýðunnar samsæri móti þessum hataða draumamanni og trúníðingi, er sat í hásæti ríkisins. Síðustu ár Echnatons voru áhyggjuár vonlítillar baráttu. En hann dó þó ósigraður eftir 17 ára ríkisstjórn um 1360 árum fyrir Krists burð. En þegar hann var dauður, náði hinn forni siöur skjótum sigri. Næstur honum varð faraó tengdason- ur hans Tutanchaton. Hann neyddu Amonprestamir til að yfirgefa borgina fögru, sem tengdafaðir hans hafði reist og breyta síðan um nafn sitt. Hann varð að kalla sig Tutanchamon. Og borgin sú hin fagra, þar sem jörðin og himininn mættust, var lögð í rústir. Ég get ekki stillt mig um að segja frá síðasta þætti þessa leiks, af því aö hann er svo grátbroslegur. Þegar Tutanchamon dó barnlaus eftir fárra ára rík- isstjórn, tók ekkja hans, dóttir Echnatons, stjórnar- taumana um stundarsakir. í rústum höfuðborgar He- tita, Bogaskjö, hafa fundizt frá henni bréf allmerki- leg. Til þess að henni yrði ekki hrundið úr veldisstóli, varð hún hið bráðasta að giftast manni, sem bakfisk- ur var í. Og hún skrifaði konungi Hetita á þessa leið: »Eiginmaður minn er dáinn, og ég á engan son. En mér er sagt, að þú eigir marga vaxna sonu. Sendu mór einn þeirra, og. ég skal giftast honum, og hann skal verða konungur yfir öllu ríkí Egypta«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.