Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 64

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 64
62 var ennþá minni. Þannig erum við mæður. Börnin okkar verða aldrei stór. Þau vaxa okkur yfir höfuð, en aldrei yfir hjarta okkar. Ég man svo vel einu sinni á stórri samkomu. Þar talaði merkur stjórnmálamað- ur. Við hliðina á mér í salnum sat lítil, gömul kona. Öðru hvoru hristi hún lítið eitt höfuðið og hvíslaði undurlágt: Drengurinn minn, kæri drengurinn minn. Hún var móðir þessa merka stjórnmálamanns. Ég sá í augum hennar, að hún var órólegust yfir því, hvort hann hefði nú klætt sig nógu vel, eða hvort hann hefði munað að hafa sokkaskifti um morguninn. Það er eins með mig. Þér getið ekki ímyndað yður, hvílíkt hneyksli ég vakti daginn, sem Steini tók stúdentspróf- ið. Ég kom upp á herbergið hans, eftir að hann fór í skólann um morguninn, og sá að hann hafði gleymt vestinu sínu. Það var von, hann hafði svo margt að muna, en kalt var í lofti, þótt komið væri fram á vor. Ég lét vestiö í böggul og sendi stofustúlkuna með það í skólann. Þvílíkar skammir, sem ég fékk, þegar hann kom heim. Hampa vesti frammi fyrir öllum strákahópnum! Hann væri varla tveggja ára gamalt barn lengur. En það var hann einmitt fannst mér. »En maðurinn yðar«, sagði ég, »hve stór böxm á hann?« »Maðurinn minn, æ, hann hefur gleymt öllu. Hann lifir bara í stundinni, sem er, og með deginum, sem líður. »Ekki sitja öfugt á hestinum«, segir hann. »Þú veröur að muna, að börnin okkar eru engir óvit- ar lengur. Þau eru vaxnir menn með sjálfstæðar skoð- anir og eiginn vilja. Vertu ekki svona óróleg. Þau velta ekki fram úr í'úminu, þegar þau loks hafa kom- izt upp í það«. Náttúrlega hefur hann rétt að mæla, en hvað stoð- ar það. Það er ekkert til, og hefur aldrei verið, jafn órólegt og hjai*ta móðurinnar. Við erum allar eins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.