Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 65

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 65
63 Eínu sinni, þegar Steini var þriggja ára, var ég með hann í sporvagni. Beint á móti mér sat fullorðin kona, sem ekki hafði augun af honum. Loksins kom hún yfir um til okkar og sagði: »Hefur frúin farið til læknis með drenginn?« »Nei, vegna hvers haldið þér það?« spurði ég. »Hann hefur svo stórt höfuð, hann hefur vatn í höfðinu, sem ég lifi, hefur hann vatn i höfðinu«. Þvílík hræðsla, sem greip mig. Ég flýtti mér til læknis, fór til margra, og þeim tókst að gera mig ró- lega. En samt vaknaði ég stundum með andfælum um næturnar, reis upp, leit á höfuð hans og bar það sam- an við mitt. Víst var það stórt. En nú hefur hann sam- ræmst því, guði sé lof. Mér þykir það jafnvel alltof lítið. Já, dagarnir þeir. Hugsið þér yður. Þegar ég kem að húsinu, sem við bjuggum í, fyrst eftir að við gift- umst, þá nem ég staðar og lifi upp allt það, sem bar þar við þau árin. Þarna- viö tröppurnar stóð barna- vagninn, og þarna úti á grasbalanum léku þeir sér, litlu angarnir, með fyrstu leikföngin sín. Leikföngin. Já, hvað hefur orðið af þeim? Ég veit það ekki, en man að minnsta kosti eftir þeim, sem þeir voru hrifn- astir af, bæði um jólin og alla afmælisdagana. Ég man. Ég þarf engar bækur slíkar, sem seljast í bókaverzl- unum, þar sem menn skrifa upp ýmislegt sér til minn- is, daginn, sem barnið fær fyrstu tönnina, fyrsta orð- ið þess, og hvernig það hljómar. Hvernig fötin þess eru, og allar gjafirnar, sem það fær. Ég man það samt. Maður ætti aldrei að skrifa neitt sér til minnis. Einu sinni fór ég í heimsókn til vinkonu minnar. Hún átti lítinn strák. Meðan ég beið hennar, fann ég á borðinu eina slíka minnisbók. Ég leit í hana. Þar stóð allt skrifað, sem borið hafði við frá því sá litli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.