Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 80

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 80
jónsson, er verið hafði skólastjóri á Laugum (til Rvík- ur) og Helga Kristjánsdóttir kona hans, og til Rvíkur fór líka Katrín Kristjánsdóttir, er verið hefur hús- móðir skólans hin síðari ár. Tjöld hafði flokkurinn með sér og nesti til fararinnar. Farið var í tveimur yfirbyggðum vörubílum, er þeir áttu Illugi og Har- aldur, og sátu þeir við stýrið því nær alla leiðina. Fjármál flokksins annaðist Geir Ásmundsson. Ungu stúlkurnar höfðu matreiðsluna á hendi, en kosið var »matarráð« til aðstoðar þeim. Ferðinni var fyrst og fremst heitið til Rvíkur. Þar ætluðu knattspyrnumennirnir að reyna sig við það fé- lag, er þeir hugðu bezta knattspyrnufélag landsins, Knattspyrnufélag Reykjavíkur, og þangað ætluðu leik- fimismennirnir að sækja sinn dóm. En svo átti að koma við á ýmsum stööum á annari hvorri leiðinni og sýna leikfimi og þreyta knattspyrnu, t. d. Akureyri, Sauðárkróki, Blönduósi, Hvammstanga, Haukada! í Biskupstungum og ef til vill víðar, ef vel gengi. Enn- fremur var það annað erindið, að sjá landið sem víð- ast, njóta fegurðar þess í vordýrðinni rétt um Jóns- messuleytið. Því fer alls fjarri, að hægt sé að segja að ferðin hafi gengiö að óskum. Flokkurinn var óheppinn með veður. Þó naut hann sólskins og veðurblíðu í Borgai’firði á suðurleið og enn meira sólskins og blíðu fyrir austan fjallið, á Suðurlandsundirlendinu. Víst voru það mikil vonbrigði, að algerlega hafði misfarizt að boða til sýn- ingar og samkomu í Haukadal, en mikils var lílca not- ið: að sjá ölfus og Grímsnes, Laugardal, Tungur og að síðustu Þingvöll í blikandi sólbaði. Og það var líka ánægjulegt að mæta slíkum viðtökum, sem flokkurinn mætti þar í sveitunum öllum sunnanlands, bæði að hlýhug og risnu. Það var ánægjulegt að koma í Hauka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.