Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 81

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 81
70 dal þrátt fyrir öll mistökin, það var ánægjulegt að koma að Gullfossi, að Spóastöðum, og þá ekki sízt ac Laugarvatni! í Reykjavík voru hinsvegar látlausar rigningar. íþróttamönnunum var því tómlega tekið úti á vellinum. Þegar knattspyrnumennirnir kepptu við K. R., kom ekki nema sárfátt áhorfenda, enda munu fáir hafa búizt við frækilegum leik. En við leikinn máttu Laugamenn una. Þeir töpuðu að vísu, K. R. vann með 2:1. En ekki var hægt að sjá, að verulega hallaði á. K. R.-mennirnir höfðu betri samleik og meiri lipurð og þeirra menn voru jafnvígari. En sem ein- staklingar voru Laugamenn margir hvorir öllu vask- ari. Enginn K. R.-ingur lék með jafn miklu fjöri og öryggi og t. d. Sverrir Guðmundsson. Eftir því scm á leikinn leið, unnu Laugamenn meiri hylli áhorfenda, og þó að fáir ætluðu þeim sigur í upphafi, virtist svo að flestir óskuðu þeim sigurs eða a. m. k. jafns ieiks, er leið að lokum. Með ofurlítið meiri æfingu og ofur- lítið meiri gæfu mátti það líka vel takast. Aftur tókst leikur við Val kvöldið eftir mjög illa. Líklega hefur þreytu verið um að kenna að nokkru leyti. En inestu hefur líklega ráðið, aö leikurinn fór ógæfulega af stað, trúin á sigur og trúin á samherjana fór út í veðrið og vindinn, sem algerlega lagðist móti Lauga- mönnum. Valur hafði unnið K. R. við síðustu keppni félaganna í Rvík og var því talinn enn betra félag, þó að kappleikir, er síðar hafa verið háðir, hafi sýnt hið gagnstæða. Hvað sem valdið hefur, þá er víst, að Laugamenn brast bæði nauðsynlegt rólyndi og sam- ieik í leiknum móti Val og töpuðu algerlega. Tíafði Valur 9 mörk en Laugamenn aðeins 1. Annars keppti knattspyrnuflokkurinn tvisvar á Hvammstanga við beztu knattspyrnumenn Vestur- Húnvetninga og vann í bæði skiftin (með 4:0 og 8: 0),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.