Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 82

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 82
80 * einu sinni á Blönduósi á héraðsmóti Austur-Húnvetn- inga og vann þar einnig (9:3) og einu sinni á Akur- eyri móti Knattspyrnufélagi Akureyrar og tapaði þar (1:2). Allt virtist benda á, að með ofurlítið meiri samæfingu hefði knattspyrnuflokkurinn getað gert ágæta för. Þó hefði hann þurft að hafa nokkru lengri tíma til ferðarinnar og hirða meira um að unna sér hvíldar og láta vel um sig fara bæði í bílunum og á áfangastöðunum, til þess að eiga sér mikla sigursæld vísa. óþreyttur, vel á sig kominn og samæfður hefði þessi flokkur orðið beztu félögunum í Rvík a. m. k. mjög háskalegur keppinautur. Að vísu hefði hann ekki sýnt eins mikla lipurð og fegurð í leik sem K. R. eða Valur, en hann hefði ekki síður fylgt réttum regluin í leik, og hann hefði sótt leikinn af fullt svo miklu þreki. Það spillti allmikið fyrir leik hans, að sumir vöskustu leikmennirnir, t. d. Sverrir, Haraldur og 111- ugi, voru því of vanir, að leika með sér lakari mönn- um, og hætti því til að leikast einir við. Annars var hvorki að marka leik Haraldar eða Illuga, báð- ir voru of þreyttir. Illugi sótti leikinn ekki með venju- legum dugnaði sínum, Haraldur virtist að vísu leika með venjulegum vaskleik, en hann brast geðró og lag, sem hann hefur með ofurkappi sínu, þegar hann er bezt á sig kominn. Sverrir var hinsvegar sjálfum sér líkur. í leiknum á Akureyri var Ulugi ekki með fyrr en undir leikslok. Haraldur tók ekki þátt í leikjunum á Hvammstanga eða Blönduósi. Á Blönduósi var óval- inn markmaður. En annars var markmaðurinn, Páll Pálsson, höfuö prýði flokksins. Leikfimisflokkurinn fékk miklu síður sitt próf en knattspyrnuflokkurinn. Hann hafði fjórar sýningar, á Sauðárkróki, í Rvík, á Hvammstanga og Blönduósi. Þessar sýningar tókust eftir hætti sæmilega vel, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.