Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 85

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 85
Ö3 En þegar sólin skein, var yndi að sjá sveitir, er ekkí höfðu blasað við augum áður. Of hratt var farið j'fir til að kynnast öðru en því, er fyrst varð séð. En það var nóg til að geta látið heillast af fagurri fjallasýn og blómlegum byggðum á kyrrlátu kvéldi, þegar loks var staðar numið og hvíldar notið. Og það var alveg nóg til að kynnast íslenzkri gestrisni norðan lands og sunnan. öllum mun lengi í minni koman að Giljá, Blönduósi og Hvammstanga eða að Langholti, Reykholti og Grund í Skorradal — auk þeirra staða, er áður eru nefndir og ýmissa, sem ekki eru nefndir. Ég get ekki stillt mig um að tilfæra smákafla úr dag- bók eins íþróttamannsins í hópnum: »Var glatt á hjalla í tjaldi okkar um miðnættið. Var þá veður ágætt — hafði skift um, er kom suöur yfir Holta- vörðuheiði, og hló við sól í heiði, er við fórum um Borgarfjörð, Skorradalsvatn lá bjart og stillt milU grænna bakka og skógi klæddra hlíða. Við sáum vorið hlæja og jörðina gróa, og okkur hafði verið tekið sem vinum fjá framandi fólki«.--------»Ferðinni var lokið. Að mörgu leyti fór hún öðruvísi en við hefðum kosið. Frægð og frama höfðum við ekki hlotið, þó að við þættum ganga sæmilega vasklega fram, þar sem við komum. í Reykjavík gerði veöriö okkur stórskaða, annars er ekki ástæða til að kvarta yfir veðrinu, þeg- ar á allt er litið. Víðast var okkur tekið mjög vel, sem við hljótum að vera mjög þakklát fyrir. Og ótal margt nýstárlegt og merkilegt fenguni við að sjá. En fram hjá allt of mörgu hlutum við þó að fara, sem gaman hefði verið að skoða, en tíminn leyfði það ekki. Og alltaf vorum við syngjandi okkar söng: Veiztu ekki’ að vorið hlær? Veiztu ekki’ að jörðin grær?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.