Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 88

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 88
86 Þessi tímahvörf hafa orðið enn gleggri vegna þes3 að fyrir ófriðinn bjuggu forystuþjóðirnar við félags- lega og efnislega menningu, sem að vísu var sterk hið ytra, en ekki að sama skapi samræm og tímaborin. Uppreisnin logaði undir, og var við því búin að neyta fyrsta færisins, til að varpa af sér farginu. Það var auöveldur leikur að varpa ófriðarsökinni á herðar ráð- andi kynslóðar og á ráðandi menningu og félagslegt skipulag. Það var jafnvel hægur leikur að færa óhrekj- andi rök að því, aö ófriðurinn mikli væri dómfelling lífsins sjálfs á þá félagslegu menningu, er mannkynið bjó við. Það hlaut að verða — og það varð — ný kynslóð með nýju viðhorfi, nýrri lífsskoðun og trú, nýjum einkennum og nýrri menningu, sem var að vaxa upp og taka við. Þetta er alls ekki bundið við ófriðarlönd- in ein. Þar komu einkenni þessara tímahvarfa fyrst í Ijós og fara með mestum öfgum. En það má vissu- lega hafa hvorttveggja fyrir satt, að þær þjóðir, sem ekki tóku beinan þátt í ófriðnum, stóðu allar í skugga hans, og til þeirra berast nú líka öll áhrifin frá straumhvörfum og byltingum ófriðarlandanna. Það er hvorugt, að nokkur þjóð geti lokað sig úti frá þeim áhrifum, eða eigi ráðinn vilja til að gera þaö. Hér erum við Islendingar engin undantekning. Meö okkur eru að gerast tímahvörf meö kynslóöaskiftum, svo glögg, að þvílíkt hefur aldrei orðið fyrr í sögu þjóð- arinnar, síðan hún nam hér land, jafnvel ekki við kristnitökuna árið 1000. En eg ætla að þessu sinni ekki að tala fleira um gamla og nýja kynslóð, eða segja frá liðnum tíma og spá um hinn ókomna. Eg ætla mér einmitt að tala um það, sem mér er næst, mennina sem standa milli þessara tveggja kynslóða og tveggja tíma, kynslóðina,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.