Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 89

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 89
87 sem er á miðjum aldri, kynslóðina, sem fékk nokkuð af þroska sínum, sína fyrstu von og barnatrú fyrir ófriðinn mikla, en á manndómsárin öll, baráttuna og starfið eftir að óveðrinu lauk. Eg ætla að gerast svo djarfur, að ræða um mína eigin kynslóð, reyna að gera grein fyrir styrk hennar og veikleika — og hlut- verki hennar, bæði eins og hún rækir það og eins og hún ætti að rækja það. En þetta verður þó aðeins, með mjög almennum orðum. Víst er mér það fullljóst, að eg hef valið mér erfitt verkefni, því að hver kynslóð á furðu erfitt með að skilja sjálfa sig og sitt hlutverk. Og þar er eg auð- vitað engin undantekning. Eg er og lifi í minni eigin kynslóð og á ekkert sjónarmið utan við hana. En til alls skilnings þarf fyrst og fremst sjónarmið. En mín kynslóð — miðaldrafólkið — er að því leyti auðug, að hún á sjónarmið í sjálfri sér fremur en flestar eða allar kynslóðir aðrar. Því að við et'um öll tvegyja ólíkra tíma börn. Sá tími sem mótaði okkur ung, og sá tírni, sem við störfum í sem fullorðið fólk, berst um eðli okkar, hug okkar og starf. Ef við höfum nennt því að lifa og finna til, höfum við alltaf fundiö vopnaburð þessarar baráttu jafnvel innst inni í okkar vitund. Við eigum svo mikið frá hinum eldri tíma af skilningi á lífinu, trú og sið, að það ræður oftast mestu um, hvernig við lítum á líðandi tíma og á okk- ur sjálf, störf okkar og alla breytni. En við höfum lika fengið svo mikinn glampa af samtímanum í okk- ar augu, að við getum vel séð það, sem við vinnum í anda þess liðna frá hans sjónarmiði. Þannig höfum við eignazt bæði nokkra »hjartagreind á siðum tveim-s: og andúð á gömlum sið og nýjum. Við búum bæði yfir miklum hæfileikum til að sameina og samþýða og mikilli orku til að sundra og tortíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.