Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 93

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 93
91 Miðaldra kynslóðin á að færa nýjum tíma allt það, sem fortíðin hefur skapað bezt í litum og í Ijóði, í lagi og í söng, í mynd handar og hugar, sem dregin hef- ur verið á tjald eða höggvin í stein. Hún á að bera boð frá því bezta, sem áður var til í hugsun, í skap- gerð, í máli og í athöfn. Hún á að hjálpa nýjum tíma til að skilja, hvað er eilíft í ást mannsins, og hvað er verðmætt í félagsgerð hans. Hún á ekki að flytja þetta sem gamla sögu, heldur að láta það og hið nýja mæt- ast í einingu í eigin lífi, í eigin list og eigin störfum. Hennar stórhugur í list og í athöfn, hennar þroski í hugsun og skapferð á að kvikna eins og neisti milli tveggja skauta, öfganna milli fortíðar og framtíðar. Og sá neisti á að vera mikill og bjartur, af því að langt er á milli skautanna. Og til þessa alls hefur hún það, sem miklum and- stæðum fylgir: miklar gáfur, mikla vitsmuni. Eg hygg það tvímælalaust, að hún ráði yfir meiri vits- munum en nokkur kynslóð önnur, af því að hún var sett í meiri vanda, af því að henni var meira efni til þess gefið. Ef til vill eru sköp hennar að einhverju leyti lík sköpum óðins, er lét auga sitt fyrir vits- muni, eða Heimdallar, er lét hlust sína. Hún hefur ef til vill látið nokkuð af dulviti sínu fyrir það, að sjá yfir miklar víddir og heyra yfir miklar fjarlægðir. En þá er nauðsynin meiri, að henni verði það virkilegt verðmæti, sem hún hefur fengið, að viðsýni hennar og heyrn yfir firnindin, fylgi skilningur á hlutverk- inu, er hún hefur að leysa, og alvaran sem til þess þarf, að það verði leyst. Eg veit, að þeirri úrvöl, sem miðaldra kynslóðinni er gefin verður aldrei með öllu á glæ kastað. En oft er eg meira en kvíðandi um þaö, að mjög verði öðru- vísi á haldiö, en bezt verður á kosið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.