Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 94

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 94
92 Okkar kynslóð er stundum líkt til þeirrar kynslóð- ar, er hér lifði og barðist á Sturlungaöld. Og mér hefur oft fundizt það ekki fara alls fjarri. Þá vógust eins og nú hamrammar öfgar í hvers manns brjósti og í öllu þjóðlífinu. Þá bjarmaði hér á landi af endur- fæðingaröldinni, sem fór cins og bjartur dagur yfir suðlægari lönd álfunnar, en drukknaði í blóði hér á íslandi. Þróttmestu menninrnir sóuðu orku sinni í at- hafnir er sundruðu og eyddu. Þeir lifðu og börðust blindir, en þeir urðu undra glöggskyggnir, er þeir horfðu til baka yfir fallin val og brotnar borgir og eftir sokknum skipum. Þá roktu andstæðurnar í sjálf- um þeim sundur hannsöguna og þeir sögðu hana með hinni fullkomnustu list fyrir aldna og óborna, svo að það hafa engir kunnað betur. Og víst getur það orð- ið okkur til frægðar, ef við getum sem gamlir menn, vitrir af eigin ósigrum, og yfir rústum hruninna borga, sagt nýjar íslendingasögur um andstæðurnar sem við létum fella okkur, í stað þess að vera okkur vopn í hendi og ljós á vegi, þær andstæður, sem ef til vill eiga eftir að svifta þjóð okkar frelsi og sjálf- stæðu lífi um aldir, í stað þess aö þær voru orkan, er gat ýtt henni í fylkingarbrjóst. En svo víst sem það er, að slíkar íslendingasögur geta orðið okkur til frægðar, og ef til vill blys á vegi kynslóðar sem kemur langt á eftir okkur, svo víst er það einnig, að hitt er miklu meiri frægð og miklu meiri gæfa, ef við getum neytt þeirrar glöggskyggni, er andstæðurnar veita, til að koma skipinu okkur heilu til hafnar. Eitt af því, sem eykur andstæðurnar með miðaldra kynslóðinni og skiftir henni jafnvel í andstæðar sveit- ir, er viðhorfið við gömlum og nýjum tíma. Sumir sjá strönd hins liðna í ljómandi hillingum og finnst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.