Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 95

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 95
93 siglingin afar löng, en strönd framtíðarinnar sand- inum einum orpin. Aðrir sjá framtíðina i skáldlegum ljóma, í þeirri dýrð, er morguninn einn getur veitt gróandi jörð, og þeir verða jafnvel svo heillaðir, að þeir gleyma fortíðinni, og þó gildi hennar framast alls. Hvorir tveggja hafa rangt fyrir sér, en bcíðir til samans rétt. Vita mega þeir, er sjá allan ljómann að baki og þreyttir eru orðnir á barningnum, að ekki verður til fortíðarlandsins snúið í lifanda lífi. Það er duftið eitt, sem fellur til þeirrar jarðar. En það mega hinir vita, að von og styrk sjálfs sín hafa þeir lesið í bók hins liðna tíma, og boð það, sem þeir eiga að bera framtímanum er frá honum komið. Öll er framtíðin sem ógróin jörð, þar sem fræ liðins tíma á að gróa og bera nýja ávexti. Fortíð og framtíð gefa hvor annari gildi. Það er andúðin og tortryggnin, sem gerir andstæð- urnar að öfgum, er sá ófriði og tortímingu. En skiln- ingurinn á gildunum — verðmætunum — snýr and- stæðunum til einingar og sigurs. Þar sem andstæð- urnar mætast til einingar liggur vegurinn til ódáins- akurs. Því er ekki það að harma, að miðaldi’a kynslóðin býr yfir miklum andstæðum. Um leið og þær andstæð- ur valda henni erfiðleikum, eru þær auðlegð hennar, líf hennar og sigurvon. Sannvitrasta skáld okkar hefur sagt: »Ein gaf Sorgin til sigurs, því var Helga- kviða kveðin«. Það voru andstæðurnar og sársaukinn, er brýndu atgerfi hans til sigranna. Það eitt er að harma, þegav andstæðurnar snúast til öfga og ófriðar og tortíming- ar — eins og því er að fagna, þegar þær snúast til einingar og sigurs og gæfu. Am&r Sigmjónsson%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.