Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 98

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 98
96 hver óhugð fylgdi honum, þessum fallega, bjarta dreng, og það var eins og dimmdi yfir öllum bekknum. Hann vann ekkert og truflaði starf annara. Og það braut niður virðingu hinna nemendanna fyrir skóla- reglunum, að hann fékk að brjóta þær, án þess að hann fengi aðra refsingu fyrir en þá, að honum væri sýnt meira Q-ftirlæti en öðrum, reynt að hlúa að hon- um, reynt að halda honum í skólanum. Og ógæfa er smitandi sjúkdómur, þótt hún leggist misjafnlega þungt á. Svo dó faðir Edda. Þá gat ég ekki synjað honum um að fara heim. Það var um miðjan vetur. En um vorið átti hann að koma aftur. Eg ætlaði að vita, hvort ég gæti eitthvað fyrir hann gert með því að láta hann vinna hjá mér að sumrinu. Hann kom um vorið með berkla í lungum. Hann hafði vikum saman búið einn í köldu húsi, eftir því sem hann sagði mér. Svo fór hann að Kristnesi. Það færðist yfir hann meiri i-ó með veikindunum, og hon- um virtist líða betur. En hvenær sem hann fékk nokk- urn bata, braut hann í bág við allar reglur, og því hlaut að fara sem fór. Eg veit að segja má söguna hans á margan veg. Eg segi hana ekki svona honum til frægðar, og heldur ekki sjálfum mér. En eg held nú samt, að af þessari einföldu frásögn megi finna, að mér hefur þótt vænt um þetta brekabarn. Og eg get fullyrt, að ekki var það fyrir erfiðle'ikana, sem hann bakaði mér, heldur þrátt fyrir þá. Eg vakti oft með honum mikinn hluta nætur, til að glíma við ógæfu hans. Eg get ekki hrós- að neinum sigri í þeirri glímu. Eg held bara að hún hafi veikt mitt eigið þrek og bugað mína eigin gæfu. En eg sá aldrei eftir því samt að vaka yfir honum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.