Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 120

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 120
118 Virtist eftirtekt þeirra og athygli glæðast mjög við þessar athuganir. Laugaskóli á allgott eggjasafn, og fengu börnin að sjá það, en ekki vannst tími til að láta þau þekkja nema nokkurn hluta þess. Margt var börnunum sagt úr lífi og háttum dýra. — Voru einkum notaðar til þess stundir á kvöldin. Skorti þá ekki góða áheyrn. Tvær skemmtiferðir og námsferðir voru farnar lengra burt. — Fyrri ferðin var farin til Mývatns- sveitar. Komið var í Slútnes, Dimmuborgir og Skútu- staði. Síðari ferðin var farin til Húsavíkur. Farið var upp að Laxá hjá Brúum og skoðaðir fagrir og sér- kennilegir staðir í Aðaldalshrauni. Margvíslegan fróðleik öðluðust börnin í þessum ferðum, bæði um landslag og náttúrufar héraðanna, og um nafnkunna menn þar. — Leitast var við að láta börnin njóta reglulegs svefns og hvíldar eftir vild þeirra og þörfum svo sem framast var unnt. Fæði og aðbúnaður var í bezta lagi. Og verður ekki oflofuð né ofþökkuð hlýja og nærgætin umhyggja heimilisfólksins á Laugum í allri aðbúð og framkomu við börnin. Öll voru börnin vigtuð við komu og burtför og reyndust þau að hafa þyngst um iy2—2*4 kg. hvert. Tvennan aðaltilgang átti námskeið þetta að haía. Að veita börnunum holl og góö skilyrði til líkmlegs vaxtar og þroska. Skyldi sundnám og íþróttaiðkanir stuðla að því. í öðru lagi átti til andlegs þroska cg auðgunar að veita í faðmi gróandi náttúru nokkra ó- þvingaða fræðslu, er mest væri fengin við eigin reynzlu og athugun. Að því miðuðu námsferðirnar og frásagnir úr lífi dýranna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.