Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1948, Qupperneq 19

Freyr - 01.12.1948, Qupperneq 19
FREYR 357 nær ómögulegt að ná í hjálp. Svona þræl- dómur er ef til vill þrítugum fær, en fertug- um ekki. En Aage og Anna eru glöð og reif, því að húsnæðið er ágætt, bújörðin er góð, og þau eru með afbrigðum samrímd í öllum störfum þá 16 tíma i sólarhring, sem er vinnudagur þeirra. Barnamjólkin. Búreksturinn á Örgaard byggist að mestu á heimafengnu fóðri, sem ræktað er á eig- in akri, en því breyta kýrnar í mjólk, meira að segja í barnamjólk, sem framleidd er við sérstök skilyrði á staðnum og undir eftirliti dýralæknis, sem kemur að minnsta kosti tvisvar í mánuði, og rannsakar mjólk- ina; þar að auki oft til þess að ganga úr Til hœgri sést mjólkin streyma úr siunni niður á kœlinn, en á rijjum hans kólnar hún niður i S—h stig. Og áfram rennur mjólkin niður í brúsann, sem síðan er settur upp á borð. Mjólkurbrúsinn er með hana og af honum tappar Hans mjólkinni í flöskumar. Þær eru settar í röð og í annarri umferð eru þoer stútfylltar með könnunni. Síðan eru lokin pressuð á. Það er Hans, sem fyllir flöskumar og lokar þeim. A myndinni sést hlaði af hreinum flöskum við gluggann. Ljósm.: O. K.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.