Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1994, Qupperneq 42

Freyr - 15.09.1994, Qupperneq 42
5. Tillaga um útlit sveitanna. Framsögumaður Jón Valgarðsson. „Aðalfundur SB 1994 telur útlit sveitanna skipta miklu máli fyrir landbúnaðinn og reyndar þjóðina alla. Atak í mengunarvörn er löngu tímabœrt. Fundurinn beinir því til umhverfisráðherra og sveitarfélaga að beita sér fyrir skipulegri könnun á frárennslismálum til sveita og úr- bótum í þeim efnum á félagslegum grunni. Fundurinn telur tímabœrt að hug- að sé alvarlega að breyttum og vist- vœnum aðferðum við eyðingu sorps í framtíðinni “. Samþykkt samhljóða umræðu- laust. Fleiri tiliögur komu ekki fram og engin mál undir liðnum önnur mál. MOLflR Lögbýli og bœndur I ritinu Hagur landbúnaðarins sem Hagþjónusta landbúnaðarins gaf út fyrr á þessu ári er margan fróðleik að finna um íslenskan landbúnað. Þar segir m.a.: Fardagaárið 1991-1992 voru skráð 4.754 lögbýli í byggð í landinu. Auk þeirra voru skráðar eyðijarðir 1.715. Á 1.617 jörðum var skráður búskap- ur með kýr og á 2.717 jörðum var skráður búskapur með kindur. Á mörgum búum er báðar þessar bú- fjártegundir að finna og því endur- spegla þessar tölur ekki fjölda fram- leiðenda. Verðlagsárið 1992/93 voru bændur nteð kýr og/eða sauðfé um 3.300 talsins. Mjólkurinnleggjendur voru 94 og innleggjendur eggja og alifuglakjöts 75. Um 40% þeirra, sem leggja inn afurðir af sauðfé, voru eldri en 55 ára árið 1992 og komu um 37% af framleiðslunni frá þessum fremleiðendum. Af mjólk- urinnleggjendum voru 39% yfir 55 ára aldri og framleiddu þeir um 32% af allri mjólk. Tsjemobylslysið veldur enn skaða í Noregi Rúmlega átta ár eru liðin síðan mesta kjamorkuslys sögunnar, í Tsjemobyl í Ukraínu, gerðist, en 634 FREYR- 18’94 Fundarslit. Haukur Halldórsson þakkaði fjör- legan og málefnalegan fund, sér- staklega þakkaði hann Félagsmála- nefnd fyrir hennar störf við að leita þess samkomulags sem leitt gæti til þess að sem flestir færu ósárir heim. Þá þakkaði hann öllu starfsliði fund- arins gott starf. Einnig þakkaði hann þá ágætu þjónustu sem veitt var á staðnum og góð kynni af heimaaðilum. Að lokum óskaði hann öllum góðrar heimferðar og sleit fundi. Föstudaginn 26. ágúst bauð odd- viti Hrunamannahrepps mökum fundarmanna o.fl. fundargestum í kynnisferð um sveitina. Sama dag var gert stutt hlé á nefndarstörfum og aðalfundarfull- það átti sér stað 26. apríl 1986. Geislavirk efni bárust þá m.a. til Skandinavíu og rigndi þeim einkum niður á heiðum uppi. Afurðir af bú- fé, einkum sauðfé og hreindýrum, voru um tíma ónothæfar til mann- eldis, en til að bjarga því sem bjarg- að varð hefur fé verið tekið á Á aðalfundi Stéttarsambands bænda á Flúðum var í máli ræðu- manna stundum vitnað til bænda sem „grasrótarinnar“. Það gerðist m.a. í sambandi við skoðanakönn- unina á sl. vori um sameiningu Stéttarsambands og Búnaðarfélags, sem lýst var þannig að „grasrótin hefði talað“. trúum boðið í kynnisferð f fyrir- tækin Límtré og Flúðasveppi. Að fundi lokum kl. 19:00 laug- ardaginn 27. ágúst bauð landbún- aðarráðherra aðalfundarfulltrúum, starfsmönnum fundarins og gestum til móttöku. Einnig Búnaðarþings- fulltrúum sem setið höfðu á fundi í Ámesi. Að móttökunni lokinni hófst kvöldverður f boði Stéttarsambands- ins og Búnaðarfélagsins. Að kvöldverði loknum hófst kvöldvaka f umsjá Búnaðarsam- bands Suðurlands, síðan var dansað fram eftir nóttu. Fundarritarar: Birkir Friðbertsson, Stefán Á. Jónsson. innifóðrun eftir sumarbeit til að ná niður geislavirkni afurðanna. Nú, átta árum eftir slysið, er geisla- virknin enn fyrir hendi og fá bændur framlag til að greiða kostnað af innifóðruninni eða bætur fyrir gripi sem afurðir nýtast ekki af. (Bondebladet) Guðmundur Þorsteinsson á Skálpastöðum hvatti fundarmenn til að hætta að nota þetta orðalag, og sagði það ekkert notalegt að vera gras sem er slegið. Að því tilefni orti Bjami St. Konráðsson, fram- kvæmdastjóri Sambands eggjafram- leiðenda: Marga þunga byrði bera bændur landsins - því er miður. Gvendi finnst ei gott að vera grasið sem er slegið niður. Guðmundur Þorsteinsson bætti við: Dagur er risinn, hátt hefur haninn galað. Húsbændur rumska og fara til veðurs að gá. Það er morgunglýja og grasrótin hefur talað, gott og vel, þá skulum við fara að slá. flLTflLflP fl KflFFISTOFUNNI Grasrótin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.