Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.2000, Blaðsíða 2

Freyr - 01.07.2000, Blaðsíða 2
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Útskrift búfræðinga vorið 2000 Bændadeild Land- búnaðarháskólans á Hvanneyri var slitið hinn 12. maí sl. Út- skrifaðir voru 15 búfræð- ingar. I skólaslitaræðu sinni gat Magnús B. Jónsson, j rektor, þess að að þessu sinni væru nemendur brautskráðir í fyrsta sinn frá Landbúnaðarháskól- anum á Hvanneyri sem í júlí 1999 tók við verkefn- um og hlutverki Bænda- skólans á Hvanneyri. Með þeirri breytingu er stjómskipan skólans og j yfirstjóm breytt vemlega. Þannig er nú stofnað há- skólaráð við skólann sem tekur við mörgum verk- efnum er áður heyrðu undir landbúnaðarráðu- neytið. Hæstu einkunn á bú- fræðiprófi hlaut Sigurjón Þorsteinsson, 9,4, og hlaut hann jafnframt flest- ar viðurkenningar fyrir námsárangur í einstökum greinum. í öðru sæti var Sigurður Þ. Guðmunds- son með einkunnina 8,7 og í þriðja sæti Hallfríður Ó. Ólafsdóttir með eink- unnina 8,5. Blikastaðasjóður Við skólaslitin kvaddi Magnús Sigsteinsson sér hljóðs og skýrði frá stofn- un sjóðs til minningar um móður hans, Helgu Magnúsdóttur á Blika- Búfrœðingar frá Hvanneyri vorið 2000 ásamt rektor skólans, Magnúsi B. Jónssyni. stöðum. Að gjöfinni standa auk Magnúsar, Sigsteinn Pálsson, faðir hans, og Kristín, systir hans. Stofnfjárhæð sjóðsins er 10 milljónir króna og er hlutverk hans að styrkja ungt fólk til fram- haldsnáms í búvísindum erlendis. Þriggja manna stjóm er yfir sjóðnum og skipa hana rektor Land- búnaðarháskólans, sem er formaður, einn tilnefndur af háskólaráði skólans og einn af hálfu stofnenda sjóðsins. Búfræðingar frá Hvanneyri vorið 2000 Anna Sigurlín Hallgrímsdóttir Bemharð Amarson Borgar Páll Bragason Guðmundur Guðbjömsson Guðný Halldóra Indriðadóttir Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Hildur Stefánsdóttir Hilmar Vilberg Gylfason Hrafnkell Freyr Lámsson Ingibjörg Öxndal Reynisson Jóna Sveinsdóttir Orri Páll Jóhannsson Sigurður Þór Guðmundsson Sigurjón Þorsteinsson Torfi G. Jónsson Ölvaldsstöðum I, Borgarbyggð Auðbrekku I, Hörgárdal, Eyjaf. Burstafelli Brekkugötu 16 Þúfu, Vestur-Land., Rang. Víðidalstungu, Víðidal Laxárdal, Þistilfirði Krossnesi, Ámeshr., Ströndum Gilsá, Breiðdal Grundarstíg 2 Höfðavegi 27 Skaftahlíð 28 Garðavegi 24 Reykjum II. Hrútafirði Mel v/Andakílsárv. Borgarfj.sv 311 Borgames 601 Akureyri 690 Vopnafirði 190 Vogum 861 Hvolsvelli 531 Hvammstanga 681 Þórshöfn 524 Norðurfirði 760 Breiðdalsvík 550 Sauðárkrókur 900 Vestmannaeyjum 105 Reykjavík 530 Hvammstanga 500 Stað 311 Borgames 2 - FREYR 7/2000

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.