Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 24

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 24
Nýjar markaskrár 2004 ú líður að undirbúningi útgáfu markaskráa um land allt en þær eru gefn- ar út á átta ára fresti, síðast 1996. I kjölfarið fylgdi Landsmarka- skrá 1997 sem nýtur vaxandi vin- sælda og er uppseld íyrir nokkru. Við útgáfu markaskráa fer eftir lögum um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986, með síð- ari breytingum, og reglugerð við þau lög um búfjármörk, marka- skrár og takmörkun á sammerk- ingum búfjár nr. 200/1998, með breytingum nr. 30/2000. Einnig er að finna ákvæði um þessi efni í fjallskilasamþykktum sem birtar eru í markaskrám en þær voru samtals 18 að tölu 1996 og er reiknað með að sú tala hald- ist. I markaskrám 1996 voru rúm- lega 20% færri mörk en í skránunt 1988 og má reikna með svipuðum samdrætti í væntanlegum marka- skrám 2004. Þó ber að geta þess að farið var að skrá frostmörk hrossa (eigendamerki) fyrir þrem- ur árum og hafa þar bæst við á 3ja hundrað mörk. I nýjasta viðauka við landsmarkaskrá 1997 eru sam- tals 962 mörk, að meðtöldum frostmörkunum sem skráð hafa verið síðan hún kom út. SÖFNUN MARKA Bændasamtök íslands hafa yfir- umsjón með skráningu marka og útgáfu markaskráa og sér sá sem þetta ritar um öll samskipti við markaverði en þeir gegna veiga- miklu hlutverki í héraði og eigum við mikið og ánægjulegt samstarf. Töluverðar mannabreytingar hafa orðið upp á síðkastið en ég reikna með eftirtaldir markaverðir annist undirbúning markaskráa 2004: eftir Ólaf R. Dýrmundsson, landsráðunaut lijá Bænda- samtökum íslands Landnám Ingólfs Arnarsonar - Gisli Ellertsson, Meðalfelli Borgarfjarðarsýsla og Akranes - Sigurður Jakobsson,Varmalæk Mýrasýsla - Þórir Finnsson, Hóli Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla - Jónas Jóhannesson, Jörfa Dalasýsla - Erla Ólafsdóttir, Ásgarði Vestfjarðaskrá - Amór Grímsson, Króksfjarðar- nesi; Barði Sveinsson, Innri- Múla; Hallgrímur Sveinsson, Hrafnseyri og Aðalsteinn Valdi- marsson, Strandseljum Strandasýsla - Guðfinnur Finnbogason, Mið- húsum Húnavatnssýslur - Eggert Ó. Levý, Hvammstanga og Þorvaldur G. Jónsson, Guðrún- arstöðum Skagafjarðarsýsla - Lilja Ólafsdóttir, Kárastöðum Eyjafjarðarsýsla, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Siglu- fjörður - Hörður Garðarsson, Akureyri Suður-Þingeyjarsýsla, Húsavík og Kelduneshreppur - Hjörleifúr Sigurðsson, Græna- vatni Norður-Þingeyjarsýsla austan Jökulsár Allt sauðfé þarf að eyrnamarka. (Freysmynd). | 24 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.