Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 37

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 37
Nlðurstðður úr kjötmati sláturlamba í fjárræktar- félögunum haustið 2002 Með breytingum á kjöt- mati árið 1998 fengu bændur og söiuaðilar á dilkakjöti í hendurnar miklu virkara kerfi til gæðaflokkunar á kjöti en áður var fyrir hendi. Eins og margir þekkja er í þessu mati alveg aðskilið mat á þeim tveimur þáttum, sem mestu ráða um gæði framleiðsl- unnar, fitu og vöðvafyllingu. Við samanburð á niðurstöðum úr matinu er að vísu sá vandi á ferð að enn er greinilegur nokkuð munur í framkvæmd matsins á milii sláturhúsa. Hér á eftir verður bent á ákveðin slík dæmi sem blasa við í sam- anburði á niðurstöðum milli ára. I þessu sambandi er samt rétt að minna á það að í eldra kjötmati, sem í meginatriðum var búið að vera Iítt breytt í um tvo áratugi, var slíkur munur á milli sláturhúsa ætíð fyrir hendi. Hér á eftir verður gerð grein fyrir nokkrum atriðum, sem lesa má úr niðurstöðunum frá haustinu 2002. Þar sem þessar niðurstöður eru allar birtar sem meðaltalstölur fyrir mismunandi lambahópa er rétt að rifja upp hvemig matsskal- anum er breytt í töluskala fyrir út- reikninga. Þar fær fituflokkur 1 tölugildið 2, fituflokkur 2 fær tölugildið 5, fituflokkur 3 er með tölugildið 8, fituflokkur 3+ hefur tölugildið 9, fituflokkur 4 fær þar tölugildið 11 og fituflokkur 5 reiknast sem 14. Fyrir vöðvamat eru tölugildi þannig sett að P fær tölugildið 2, O hefur gildið 5, R reiknast sem 8, U hefurgildið 11 í útreikningum og E reiknast sem 14. Þannig er ljóst að sem hæst tölugildi í vöðvamati er jákvætt en í fitumati er hins vegar sem lægst meðaltal æskilegt, í öllu falli nið- ur að gildinu 5. Þegar niðurstöður eru skoðaðar ber að hafa í huga að einnig hefur nokkuð verið stuðst við hlutfallið á milli vöðvamats og fitumats. Eftir því sem þetta hlutfall er hærra er ljóst að verið er að fram- Tafla 1. Meðaltal úr kjötmati í fjárræktarfélögunum haustið 2002 í einstökum sýslum Sýsla Fjöldi Gerð Fita Hlutfall Kjósarsýsla 1.016 6,85 7,01 98 Borgarfjarðarsýsla 7.443 7,98 6,87 116 Mýrasýsla 10.888 7,49 6,67 112 Snæfellsnes 13.404 7,61 6,82 112 Dalasýsla 20.402 7,18 6,45 111 Barðastrandarsýsla 11.235 6,93 6,12 113 V-ísafjarðarsýsla 5.389 7,62 7,16 106 N-ísafjarðarsýsla 2.786 7,52 7,31 103 Strandasýsla 17.960 7,88 6,71 117 V-Húnavatnssýsla 21.763 7,88 7,14 110 A-Húnavatnssýsla 16.432 7,18 6,23 115 Skagafjörður 24.088 7,55 6,85 110 Eyjafjörður 13.289 7,54 6,84 110 S-Þingeyjarsýsla 28.767 7,34 6,42 114 N-Þingeyjarsýsla 26.015 7,63 7,36 104 N-Múlasýsla 23.116 6,82 6,74 101 S-Múlasýsla 9.560 6,97 6,89 101 A-Skaftafellssýsla 16.006 7,76 6,69 116 V-Skaftafellssýsla 16.285 7,57 6,91 110 Rangárvallasýsla 9.346 7,10 6,99 102 Árnessýsla 13.357 7,10 6,93 102 Á landinu öllu 308.547 7,43 6,78 110 Árið 2001 298.921 7,29 6,64 110 Árið 2000 273.893 7,35 6,90 107 Árið 1999 254.701 6,75 6,20 109 Árið 1998 225.485 6,52 6,16 106 Freyr 7/2003 - 37 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.