Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2005, Qupperneq 25

Freyr - 01.06.2005, Qupperneq 25
RÆSAGERÐ sýslu, allt frá Bjarnarfirði og norður I Árneshrepp. Unnið er að vettvangsathugunum á brúm og ræsum á þessum svæðum. Tegundasamsetning vatnadýra er greind og áhrif manngerðra hindrana á stofn- stærð og gönguferli fiska met- ið. Sú frumathugun sem unnið er að miðar að því að meta áhrif brúa- og ræsagerðar á fjöl- breytileika vatnalífs og fiski- göngu á völdum svæðum til að átta sig á umfangi þeirra áhrifa sem framkvæmdir sem þessar hafa valdið. Meginmarkmið rannsóknanna er hins vegar að leggja grunninn að umbótum, fræðslu og tillögum er miða að því að velja hentugar lausnir og bæta vinnulag við ræsa- og brúagerð. LOKAORÐ Margvíslegar vegabætur hafa átt sér stað á undanförnum ár- um. Vegagerð fylgja fram- kvæmdir og rask. Þeir sem vinna að vegagerð eru orðnir mun meðvitaðri en áður um hvernig hægt sé að forðast eða draga úr neikvæðum áhrifum vegagerðar á náttúru landsins. Mat á áhrifum framkvæmda á Iffríki og aðra náttúru er nú orð- inn viðurkenndur hluti af fram- kvæmdaferli. Því er hægt að leggja mat á einstaka kosti í vegagerð, ekki einungis með til- liti til samgöngubóta heldur einnig umhverfisáhrifa sem þeir munu valda. Meiri árverkni við ræsa- og brúagerð er mikilvæg- ur liður ( farsælum samgöngu- bótum. Ræsi sem liggja það neðarlega og í litlum halla að þau eru geng flestum vatnadýrum. Ljósm. BJ. Lækur hefur verið færður til vegna byggingaframkvæmda. Ræsið er ófiskgengt og lokar á ferðir sjóbirtings, sjóbleikju og ála auk annarra vatnalífvera. Ljósm. BJ. Þrenging gerð ofan rörs sem minnkar straum. Ljósm. BJ. Vinningshafar í áskrifendahappdrætti FREYS Á þjóðhátíðardaginn 17. júní var dregið í áskrif- endahappdrætti Búnaðarblaðsins FREYS. Allir áskrifendur voru með í pottinum en vinningshafar voru þessir: Atlas Copco „Automan" ioftpressa frá Sindra - Einar Kolbeinsson, Bólstaðarhlíð III - Helga E. Guðmundsdóttir, Erpsstöðum Gerni Hobbyline 85 háþrýstidæla frá Jötunn - Vélar - Jón Björnsson, Deildartungu Horka Airstream Teckno reiðhjálmur frá MR-búðinni - Björgvin Skúlason, Ljótunnarstöðum - Þór Aðalsteinsson, Kristsnesi - Stefán Sigurðsson, Breiðumörk 2 DK-búbót - bókhaldsforritið - grunnútgáfa frá Bændasamtökunum - Sigríður Björnsdóttir, Snjóholti - Þorsteinn Sigjónsson, Bjarnanesi II John Deere leikfangasett frá Vélaborg - Sigurður Sæmundsson, Holtsmúla I Lely-samfestingur og húfa frá Vélaborg - Hrólfur Guðjónsson, Heiðarbæ Lely - sjónauki frá Vélaborg - Mjólkursamlagið í Búðardal, Brekkuhvammi 15 Ársáskrift að World-Feng með 300 heimsóknum- gefandi: Bændasamtökin - Agnar Kristjánsson, Norðurhlíð Svunta og bolur frá Remfló - Erla Hlöðversdóttir, Vestri- Sámsstöðum - Sigmundur Stefánsson, Dratthalastöðum - Jón H. Ólafsson, Laugardælum III - Jóhann Sæmundsson, Ási - Arnór Páll Kristjánsson, Eiði - Karl Þorgrímsson, Efri-Gegnishólum - Andrés Viðar Ágústsson, Bergsstöðum - Jón Gústafsson, Rauðafelli - Jóhann Þ. Bjarnason, Auðólfsstöðum - Þórsteinn Glúmsson, Vallakoti - Eyvindur Þóroddsson, Hagalandi - Páll Helgason, Fossi III. Vinningar verða sendir til vinningshafa eða eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband í síma 563-0300 ef einhverjar spurningar vakna. FREYR 06 2005 25

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.