Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2005, Page 26

Freyr - 01.06.2005, Page 26
NAUTGRIPIR Afurðahæstu kýrnar árið 2004 og hæstu kýr í kynbótamati I Bændasamtökum ■ íslands Allt frá upphafi afurðaskýrsluhalds í naut- griparækt fyrir meira en heilli öld hefur yfir- Tafla 1. Feður afurðahæstu kúnna árið 2004 lit um afurðamestu kýrnar á hverjum tíma verið fastur liður við birtingu á niðurstöðum Nafn Númer Yfir 5.000 kg af mjólk Yfir 200 kg af Yfir 200 kg af mjólkurfitu mjólkurprótein úr skýrsluhaldi hér á landi á líkan hátt og í öðrum löndum. Slíkt yfirlit gefur því vissar upplýsingar í sambandi við mat á þróun í ræktunarstarfinu og framleiðslunni. Þyrnir 89001 129 122 88 Búi 89017 123 124 83 Sorti 90007 178 188 95 Þetta er aðalskýring á þvi að ákveðnar Almar 90019 231 239 142 eldri viðmiðanir eru notaðar f þessari kynn- ingu þó að sumar þeirra virðist orðnar að nokkru úreltar vegna mikillar afurðaaukn- ingar á síðustu árum. ( greininni verða að Tuddi 90023 101 115 55 Stúfur 90035 183 167 76 Negri 91002 199 199 113 þessu sinni aðeins birtar töflur um allra Tjakkur 92022 260 259 112 efstu gripi í þessari samkeppni kúnna en vfs- að til þess að listar um afurðahæstu kýrnar eru nú öllum aðgengilegar á Netinu. Árið 2004 voru það samtals 9010 (7972) kýr sem mjólkuðu 5000 kg af mjólk eða meira yfir árið. Þegar miðað er við 200 kg mörkin varðandi magn af mjólkurfitu þá eru það 9184 (8171) kýr sem ná þessum mörk- Skuggi 92025 107 93 48 Smellur 92028 289 271 131 Tafla 2. Kýr sem mjólkuðu yfir 10.000 kg mjólkur á árinu 2004 um, en miðað við 200 kg magn af mjólkur- Nafn Númer Faðir Númer Mjólk Nafn bús próteini eru það samtals 4447 (3699) kýr sem náðu þeim mörkum. I sviga eru gefnar tilsvarandi fjöldatölur fyrir árið 2003 og sýna þær afurðahæstu kúnum hefurfjölgað Gláma 913 Krossi 91032 12762 S-Hildisey, A-Landeyjum Gígja 256 Hafur 90026 11677 Einholti, Mýrum Pía 343 Andvari 87014 11095 Sigtúnum, Eyjafjarðarsveit verulega milli ára sem er ákaflega eðlilegt í Frekja 284 Nagli 97005 11047 Akri, Eyjafjarðarsveit Ijósi hinnar miklu afurðaaukningar sem varð á milli áranna. Hryðja 227 11013 Einholti, Mýrum Smella 331 Smellur 92028 10731 S-Hildisey, A-Landeyjum Ronja 444 Fantur 96789 10719 Helluvaði, Rangárvöllum FEÐUR AFURÐAHÆSTU KÚNNA Ljósbrá 355 10672 Spóastöðum, Biskupstungum Lítum fyrst aðeins á hvaða dætrahópar eru mest áberandi ( hópi afurðahæstu kúnna. Að sjálfu leiðir að þar ber mest á þeim naut- Frekja 123 Óli 88002 10631 Varmalandi, Skagafirði Hosa 71 Smellur 92028 10616 Heggsstöðum, Andakíl Von 110 Búi 89017 10371 Nýjabæ, Bæjarsveit um sem eiga flestar kýr á góðum aldri með Fjöl 364 Lurkur 95774 10368 Raftholti, Holtum tilliti til þess að skila miklum afurðum. Að þessu sinni er aðeins birtur listi um þau naut sem eiga 100 dætur eða fleiri sem fara yfir 5000 kg markið og er það yfirlit að sjá í Botna 56 Andi 91005 10254 Helgavatni, Þverárhlíð Áma 20 Skutur 91026 10205 Miðhjáleigu, A-Landeyjum Lind 338 Tjakkur 92022 10190 S-Hildisey, A-Landeyjum töflu 1. Hér er eingöngu um að ræða nauts- 307 10185 Hólmi, A-Landeyjum feður úr fjórum árgöngum, fæddum 1989 til 1992, auk Sorta 90007, sem var ekki síð- ur mikið notað naut á þeim tíma og yfir heldur lengra árabil en jafnaldrar hans, Stjarna 221 Stígur 97010 10178 E-Leirárgörðum, Leirársveit 575 Krossi 91032 10167 Bjólu, Þykkvabæ Stjarna 280 Teinn 97001 10106 E-Leirárgörðum, Leirársveit þannig að hann á nú feikilega stóran hóp 610 Gassi 98788 10094 Bjólu, Þykkvabæ dætra á besta framleiðslualdri. Þarna er mestur fjöldi kúa undan Smelli 92028 þó að Tjakkur 92022 veiti hinum talsverða sam- keppni. Báðum þessum nautum er það hins Dolla 486 Hljómur 91012 10029 Selalæk, Rangárvöllum Doppa 607 Hvítingur 96032 10026 Gautsstöðum, Svalbarðsströnd Týra 288 Randver 97029 10010 Egilsstaðakoti, Villingaholtshreppi vegar sammerkt að dætur þeirra hafa Svört 59 Kani 97160 10008 Voðmúlastöðum, A-Landeyjum 26 FREYR 06 2005

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.