Freyr - 01.04.2004, Side 3
Efnisyfirlit
FREYR
Búnaðarblað
100. árgangur
nr. 3, 2004
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Útgáfunefnd:
Sigurgeir Þorgeirsson, form.
Gunnar Sæmundsson.
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Auglýsingar:
Eiríkur Helgason
Umbrot:
Sigurlaug Helga Emilsdóttir
Aðsetur:
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Bændahöllinni v/Hagatorg
107 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563-0300
Bréfsími: 562-3058
Forsíðumynd:
Alhvít kýr. Slíkur litur er
afar sjaldgæfur á íslenskum
kúm.(Ljósm. Jón Eiríksson,
Búrfelli).
Filmuvinnsla
og prentun:
Hagprent
2004
2 Ofheyjun
eftir Baldur H. Benjamíns-
son, nautgriparæktarráðu-
naut hjá Bændasamtökum
íslands
4 Mjaltarinn hefur
reynst mikill happa-
gripur
Viðtal við Gunnar Jónsson,
bónda á Egilsstöðum á
Völlum
14 Um skýrsluhaldið
í nautgriparækt árið
2003 '
Umfjöllun um nokkrar
niðurstöðutölur
eftir Jón Viðar Jónmunds-
son, Bændasamtökum
íslands
21 Kynbótamat naut-
anna árið 2004
eftir Jón Viðar Jónmunds-
son, Ágúst Sigurðsson og
Baldur H. Benjamínsson,
Bændasamtökum íslands
26 Afurðahæstu
kýrnar árið 2003 og
kýr á nautsmæðra-
skrá árið 2004
eftir Jón Viðar Jónmunds-
son, Bændasamtökum
íslands
31 Nokkur atriði um
samband frjósemi
mjólkurkúa og af-
kastagetu þeirra
eftir Jón Viðar Jónmunds-
son, Bændasamtökum
íslands
34 Nautaárgangur
Nautastöðvar Bl sem
fædd voru árið 1997
- Niðurstöður afkvæma-
rannsóknar á þeim
eftir Jón Viðar Jónmunds-
son, Bændasamtökum
íslands
42 Ef breyta ætti að-
ferð við heyverkun?
eftir Bjarna Guðmundsson,
Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri
46 Nautgripasæðing-
ar 2003
eftir Sveinbjörn Eyjólfsson
Nautastöð Bændasamtaka
íslands, Hvanneyri
48 Bygg í fóðri
mjólkurkúa
eftir Grétar Hrafn Harðar-
son, tilraunastjóra, Rann-
sóknastofnun landbúnað-
arins
50 Nautaskrá
Naut til notkunar vegna af-
kvæmaprófana
56 Er nýting græn-
fóðurs við randbeit
ofmetin?
eftir Ríkharð Brynjólfsson,
Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri
59 Leiðrétting á
nautaskrá
Freyr 3/2004 - 3 |