Freyr - 01.04.2004, Side 23
Tafla 1. Einkunnir nauta 2004, frh.
Nafn Nr. Mjólk kg Fita % Prótein % Afurða- mat Frjó- semi Frumu- tala Gæða- röð Skrokk- ur Júgur Spen- ar Mjalt- ir Skap End- ing Heild
Forseti 90016 103 103 96 101 96 83 107 132 129 131 110 103 101 104
Dalur 90010 105 98 103 107 90 94 106 94 115 115 98 38 107 102
Sorti 90007 97 114 106 100 76 100 112 107 152 160 117 116 113 108
Erró 89026 92 123 121 103 97 150 104 97 112 112 100 61 118 107
Hvanni 89022 109 98 99 108 99 95 105 90 85 85 93 88 93 100
Búi 89017 127 102 103 128 82 84 116 89 106 103 110 115 105 116
Selás 89015 102 108 100 103 133 92 92 95 108 75 108 115 102 104
Þyrnir 89001 105 90 112 111 106 118 83 102 94 98 75 100 103 105
Þristur 88033 113 111 109 117 105 97 104 94 94 95 94 85 93 107
Mosi 88026 114 110 105 116 87 118 104 91 89 100 87 81 109 108
Sporður 88022 130 75 81 118 82 93 111 97 86 112 118 70 101 108
Haki 88021 93 107 112 100 91 108 97 98 102 99 102 62 111 100
Holti 88017 111 100 101 111 108 70 123 114 107 112 130 125 112 109
Flakkari 88015 105 96 109 110 79 75 108 96 110 115 120 92 107 106
Tónn 88006 97 110 100 97 87 87 104 93 98 116 107 78 104 98
uggi 88004 115 85 86 108 86 99 124 82 100 94 117 122 113 107
Óli 88002 115 90 113 121 89 102 116 90 101 96 111 86 115 113
Svelgur 88001 107 106 104 108 91 109 109 97 98 89 110 69 110 104
Örn 87023 95 119 108 99 110 111 101 106 99 104 91 114 104 101
Andvari 87014 125 79 89 119 58 110 127 112 117 100 107 94 112 112
Flekkur 87013 95 109 104 98 79 108 102 99 116 110 109 126 113 103
Daði 87003 117 115 97 115 80 103 99 119 115 89 97 117 102 109
Þegjandi 86031 89 86 104 92 105 108 94 95 83 77 97 99 103 94
Bassi 86021 93 113 129 108 85 121 94 117 103 113 93 113 96 106
Þráður 86013 105 101 115 112 124 123 122 76 104 123 114 110 128 114
Narfi 96017 lækkar um sjö stig,
stendur í 99.
Höttur 96020 lækkar um fjögur
stig, er nú með 98 í einkunn fyrir
endingu.
Dúri 96023 hækkar um fjögur
stig milli ára, stendur nú í 116.
Hrani 96024 lækkar um fimm
stig, úr 114 í 109.
Hófur 96027 lækkar um þrjú
stig, er með 116 í einkunn.
Fróði hækkar verulega í mati,
ferúr 107 í 113.
Randi 96031 er með óbreytt mat
milli ára, 113.
Hvítingur hækkar um tvö stig,
fer úr 108 í 110.
I heild lækkar árgangurinn um
eitt stig milli ára, fer úr 109 í 108
að jafnaði.
Af eldri nautum er að sjá tals-
verðar breytingar hjá Smelli
92028, sem var notaður sem
nautsfaðir á sínum tíma, eins og
lesendum er án efa kunnugt. Hann
lækkar um níu stig í mati milli ára,
fer úr 103 í 94.
Annar nautsfaðir úr árgangi
1992, Tjakkur 92022, sýnir hins
vegar mun minni breytingar,
lækkar úr 107 í 105. Undan báð-
um þessum nautum kom mikill
fjöldi dætra í framleiðslu á síðustu
misserum. Reynsla er fyrir því er-
lendis að kynbótamat nautanna
sveiflist nokkuð fyrst eftir að af-
kvæmi þeirra eftir framhaldsnotk-
un koma í framleiðslu.
Eins og bent var á i grein sem
birtist í Frey á sl. ári um kynbóta-
mat fyrir endingu mjólkurkúa þá
er kynbótamat nautanna fyrir
þennan eiginleika fremur veikt
þegar dómur er felldur um þau.
Astæður þess eru þær að eigin-
leikinn hefur fremur lágt arfgengi
(0,10) og að afkvæmahópamir hér
á landi eru fremur smáir. Að jafn-
aði er búið að farga 20-30 dætrum
undan hverju nauti þegar þau em
afkvæmadæmd, þannig að örygg-
ið á matinu er ekki nema 50-60%.
Það liggur þó í hlutarins eðli að
eftir því sem nautin em lakari
hvað þennan eiginleika varðar er
matið ömggara.
Hér á eftir verður athygli aðal-
lega beint að niðurstöðum fyrir þá
nautahópa þar sem frekast má
vænta breytinga vegna þess að
miklar nýjar upplýsingar hafa
bæst við um dætur og aðra afkom-
endur þessara nauta á árinu 2003.
Þetta em nautin frá 1996, sem
fengu sinn afkvæmadóm á síðasta
ári, en einnig nautin sem nú em að
fá inn mjög stóra dætrahópa
vegna síðari notkunar eftir að þau
fengu afkvæmadóm.
Nautsfeðumir fjórir úr árgang-
inum 1996 standa með nánast
óbreytt mat frá fyrra ári, sem
styrkir um leið dóm þeirra. Mest-
ar breytingar má sjá fyrir lágarf-
gengiseiginleika, sérstaklega frjó-
semi, en einnig að hluta fmmu-
tölu. Þama munar mest um að sú
aukning upplýsinga, sem hefur
orðið, gefur réttari mynd af dætr-
um þeirra og dregur um leið tals-
vert úr vægi ættemisupplýsinga.
Þetta sést mjög vel á því að breyt-
ingar hjá öllum þessum nautum
íyrir þessa eiginleika em á þá leið
Freyr 3/2004 - 23 |