Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2004, Page 29

Freyr - 01.04.2004, Page 29
Tafla 3. Kýr með hæst kynbótamat í febrúar 2004 Nafn Númer Faðir Númer Einkunn Nafn bús Draumalind 195 Óli 88002 135 Vorsabæ, Austur-Landeyjum Huppa 241 Búi 89017 135 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Fluga 254 Soldán 95010 134 Dalbæ I, Hrunamannahreppi Drottning 48 Búi 89017 132 Miðhvammi, Aðaldal Rauðá 148 Búi 89017 132 Syðra-Velli, Gaulverjabæjarhreppi Ósk 79 Búi 89017 132 Nýjabæ, Andakíl Snót 25 Krossi 91032 132 Litlu-Bekku, Hofshreppi Ýta 191 Seifur 95001 132 Bryðjuholti, Hrunamannahreppi Ljómalind 157 Arnarson 95901 132 Varmalandi, Staðarhreppi Hillary 315 Stígur 97010 132 Brakanda, Skriðuhreppi Gloppa 117 Almar 90019 131 Krossholti, Kolbeinsstaðahreppi Smuga 298 Almar 90019 131 Hólshúsum, Gaulverjabæjarhreppi Sunna 195 Stígur 97010 131 Lundi, Lundarreykjadal Mýsla 188 99999 130 Kotlaugum, Hrunamannahreppi Steypa 223 Þráður 86013 129 Syðri-Bægisá, Öxnadal Hrefna 546 Búi 89017 129 Þrándarholti, Gnúpverjahreppi Ópera 258 Roði 96978 129 Berjanesi, V-Landeyjum Tígla 94 Óli 88002 128 Nýjabæ, Andakil Branda 216 Búi 89017 128 Pétursey I, Mýrdalshreppi Krossa 471 Krossi 91032 128 Selalæk, Rangárvöllum Sjöfn 172 Krossi 91032 128 Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi Tala 259 Tindur 95006 128 Reykjum, Skeiöum Gæla 294 Trefill 96006 128 Ytri-Skógum, A-Eyjafjöllum Hind 149 99999 128 Efri-Rauðalæk, Holtum Skella 156 Búi 89017 127 Daufá, Lýtingsstaðahreppi Turbó 212 Hvanni 89022 127 Kotlaugum, Hrunamannahreppi Storka 262 Almar 90019 127 Syðri-Bægisá, Öxnadal Tinna 371 Negri 91002 127 Birtingaholti I, Hrunamannahreppi 309 Krossi 91032 127 Brún, Reykjadal Agla 170 Krossi 91032 127 Glitstöðum, Norðurárdal Kinna 184 Krossi 91032 127 Litlu-Brekku, Hofshreppi Búbót 522 Soldán 95010 127 Efstadal, Laugardal Sokka 196 Stigur 97010 127 Lundi, Lundarreykjadal að koma fram af fádæma mjólkur- lögnum kúm undan honum. Næst Amu með mjólkurmagn kemur Björk 286 í Brakanda í Hörgárdal. Hún mjólkaði 10898 kg árið 2003. Björk bar, eins og Ama, um áramót og fór hæst i 40 kg dagsnyt, en mjólkaði mjög jafnt allt árið. Hún er dóttir And- vara 87014 og hefur verið mjög mikil afurðaskjóða því að á þeim rúmum fímm árum, sem hún hef- ur mjólkað, eru meðalafurðir hennar um 9000 kg mjólkur á ári. A eftir henni i röð kemur Gláma 913 í Stóru-Hildisey II í Austur- Landeyjum sem mjólkaði 10774 kg. Hún bar í janúar og fór mest í 50 kg dagsnyt. Gláma er ein af hinum fádæma mjólkurlögnu dætrum Krossa 91032 sem hafa verið að koma fram á sjónarsviðið en hún kemur sem ung kýr í Stóru-Hildisey II frá Teigi í Fljóts- hlíð þegar mjólkurframleiðsla leg- gst þar af snemma árs 2002. Næst í röð í mjólkurmagni er Frekja 284 á Akri í Eyjaljarðarsveit. Frekja ber um miðjan nóvember og stærstur hluti ársafurða hennar er afurðir frá öðru mjólkurskeiði, en árið 2003 fer hún hæst í 48 kg dagsnyt. Frekja er undan Nagla 97005. Þá er röðin komin að Ósk 433 hjá Jóni og Helgu í Skeiðhá- holti á Skeiðum en hún mjólkaði 10229 kg á árinu. Ósk ber í janúar og fer hæst í 41 kg í dagsnyt. Þessi kýr er dóttir Óla 88002 og kemur fullorðin í þetta bú, frá Blesastöð- um, þegar mjólkurframleiðsla leggst þar af og er hún sammæðra Sekk 97004. Næst með mjólkur- magn kemur Vespa 362 í Efri- Gegnishólum í Gaulverjabæjar- hreppi sem mjólkaði 10057 kg ár- ið 2003. Þessi kýr ber um áramót og fer hæst í 45 kg dagsnyt. Vespa er undan Gára 93023 og kemur sem fullorðin kýr í Efri-Gegnis- hóla frá Hamri í sömu sveit þegar mjólkurframleiðsla hættir þar haustið 2002. Síðasta kýrin, sem náði 10 tonna mörkunum árið 2003, var Mána 268 í Nesi í Höfðahverfi sem mjólkaði 10043 kg. Þessi kýr ber í nóvember og fer mest í 38 kg dagsnyt. Mána hefur á hverju ári áður verið að mjólka yfir 7000 kg á ári en hún Freyr 3/2004 - 29 j

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.