Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 57

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 57
1. tafla. Yfirlit um grænfóðurtegundir sem reyndar hafa verið á íslandi og helstu eiginleika þeirra. Fræverð tekur mið af ráðlögðu sáðmagni. Tegund Sprettutími og kostir Ókostir Sumarrepja Stuttur sprettutími, 60 dagar. Vinnur vel á ill- gresi Mjög stuttur nýtingartími. Dýrt fræ Sumarrýgresi Stuttur sprettutimi. Lítil áhætta að hefja nýt- ingu snemma vegna endurvaxtar. Gefur tvær uppskerur til beitar eða slægna. Mjög öruggt og arfaþoliö Stuttur nýtingartimi Bygg Stuttur sprettutimi. Viðkvæmt fyrir súrri jörð Stuttur nýtingartimi. Dýrt fræ Sumarhafrar Meðallangur sprettutími, 75 dagar. Mjög öruggir í ræktun Stuttur nýtingartími, lágt prótein.Dýrt fræ Vetrarrýgresi Stutturtil meðallangursprettutími. Litil áhætta að hefja nýtingu snemma vegna endurvaxtar Nokkuð viökvæmt fyrir arfa Vetrarrepja Meðallangur vaxtartími. Orkuþéttni mikil og helst vel. Lostæt Langur nýtingartimi. Nokkuð við- kvæmt fyrir arfa og kálmaðki. Nýting uppskeru til beitar lækkar meö tíma. Þurrefni mjög lágt Vetrarnepja Meðallangur vaxtartími, uppskera nær ein- göngu blöð. Einhver endurvöxtur Nær engin reynsla Vetrarhafrar Meðallangur vaxtartími. Orkuþéttni helst all- vel. Lostæt Veik fyrir arfa og geta fariö illa í slæm- um veörum. Dýrt fræ Mergkál Langur vaxtartími. Stendur mjög vel fram á vetur. Orkuþéttni helst vel Mjög seint til og arfa- og kálfluguhætt. Dýrt fræ Næpur Langur vaxtartími. Orkuþéttni helst vel. Nýt- ing góð og helst góö Frekar seint til. Sáðmagn (plöntu- þéttni) hefur mikil áhrif Ertur/flækjur Sprettutími frekar langur en fer mest eftir svarðarnaut. Vinnur N úr andrúmslofti. Prótein- og steinefnarik Þarf jarðvegsbakteríur og góðan jarð- veg. Takmörkuð reynsla. Þola illa frost. Frækostnaður mikil huga að afrennslið er ekki bara vatn heldur eru í því bæði sykrur og steinefni. Hægt er að láta rý- gresi visna nokkuð fyrir rúllun en öll meðhöndlun eykur hættu á moldarblöndun með afleiðingum fyrir verkun og át. Rýgresið þom- ar mjög hægt í sláttuskárum þann- ig að ætli menn sér að hafa rýgres- isrúllur fastan lið í sinni fóðuröfl- un ætti að skoða knosun vel. Þegar grænfóður er slegið til rúllunar verður að gera ráð fyrir þvi að nýting af rót sé góð hver svo sem nýtingin á jötu er. Önnur spuming er hvernig grænfóðrið nýtist til beitar. Kýr sem beitardvr Kýr em leiðinda beitardýr, bor- ið saman við fé. Þær vaða um allt 1. mynd. Kýr að bíta blöndu sumarrýgresis- og repju 60 dögum eftir sán- ingu. Þó að þroski sé stutt á veg kominn er nýtingin augljóslega frekar léleg. Freyr 3/2004 - 57 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.