Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2010, Qupperneq 38

Andvari - 01.01.2010, Qupperneq 38
36 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI Að gefnu tilefni tilkynnist, að hinn heimsfrægi drykkur Coca Cola er nú búinn til hér á staðnum og verður bráðlega til sölu. Pöntunum verður aðeins veitt móttaka frá verslunum og veitingastöðum, og verður engin sala eða afgreiðsla til einstakra manna, heimila eða stofnana. Engin afgreiðsla fer fram nema gegn staðgreiðslu á vörunni og umbúðunum, en umbúðirnar verða endurgreiddar fullu verði, um leið og þeim er skilað. Verksmiðjan mun leitast við að sinna pöntunum frá ofangreindum aðilum, eftir því sem hægt er, en vegna ýmsra örðugleika verður afgreiðslan mjög takmörkuð fyrst um sinn. Verksmiðjan Vífilfell h.f. Sími 4401. Skrifstofa fyrirtækisins var áfram í Hafnarstræti 10-12. Hún fluttist ekki í Haga fyrr en í október 1958.87 Kók varð þrátt fyrir harða samkeppni frá Pepsi Cola, sem sala hófst hér á um svipað leyti, langvinsælasti svaladrykkur á íslenskum markaði. Fyrirtækinu tókst ekki að fullnægja eftirspurn fyrr en 1949, þegar nýjum vélum var bætt við, sem tvöfölduðu afkastagetuna, upp í 24 þúsund flöskur á dag. Arið 1959 voru framleiddar um 20-25 þúsund flöskur á dag í verksmiðju Vífilfells í Haga við Hofsvallagötu.88 Jafnframt rak Björn áfram heildsölufyrirtæki sitt, Þórð Sveinsson & Co. Tvö dómsmál, sem hann þurfti að reka á sjötta áratug, sýna best, hversu langt ríkisafskipti náðu á þeirri tíð. Annað málið var um stór- eignaskatt, sem Vífilfelli var gert að greiða fyrir 1950. Leyfilegt var að afhenda fasteignir upp í stóreignaskattinn, og gerði Vífilfell það, er það afsalaði ríkissjóði útbyggingu einni við Hofsvallagötu. Þá gerðu skatt- yfirvöld fyrirtækinu hins vegar reikning fyrir söluhagnaði af þessari útbyggingu, þar eð hún hefði ekki verið í eigu þess lengur en fimm ár. Staðfesti Hæstiréttur sjónarmið skattyfirvalda.89 Hitt málið reis vegna þess, að í desember 1956 tóku gildi sérstök verðlagsákvæði um kaffi. Vorið 1958 kærði verðlagsstjóri stjórnarmenn í Þórði Sveinssyni & Co., þau Björn Olafsson, Guðmund Elísson og Astu Pétursdóttur. Hafði fyrirtækið flutt inn kaffi frá Brasilíu, sem var í 60 kg sekkjum. Vegna rýrnunar og skemmda hafði myndast sú venja, að greiddur var tollur af 59 kg á hvern sekk. Taldi verðlagsstjóri, þar sem fyrirtækið veitti ekki að sama skapi afslátt af útseldum sekkjum, að það hefði brotið lög. Krafðist hann þess, að ágóði sá, sem svaraði til 1 kg á sekk, yrði gerður upptækur. Hæstiréttur sýknaði alla stjórnarmennina þrjá, en með ólíkum rökum. Þar eð Björn Olafsson sat á þingi, er málið var höfðað, en ekki var leitað eftir leyfi þingdeildar hans til málshöfðunarinnar, eins og lög kváðu á um, var málinu gegn honum vísað frá. Hinir stjórnarmennirnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.