Andvari - 01.01.2010, Page 56
54
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
ANDVARI
10 Sjá um fyrirtækið Vísi 30. apríl 1933. Sjá einnig Pál Steingrímsson: „Þórður Sveinsson banka-
bókari,“ Vísir 22. maí 1939; Hilmar Stefánsson: „Þórður Sveinsson aðalbókari," Tíminn
30. maí 1939.
11 Vilhjálmur Þór: „Björn Olafsson sextugur," Tíminn 26. nóvember 1956.
12 Sjá auglýsingar í Morgunbladinu 20. og 27. maí 1921.
13 „Spilin tvenn,“ Lesbók Morgunblaðsins 20. nóvember 1982.
14 Ásgeir Jakobsson: Óskars saga Halldórssonar (Setberg, Reykjavík 1994), 107. bls.
15 Björn flæktist inn í fjármálaörðugleika Hrogns og lýsis og varð 1925 að höfða mál til að
endurheimta herpinætur og reknet, sem hann hafði selt félaginu, en lánardrottnar þess tekið
fjárnámi, sjá mál nr. 10/1926, Hœstaréttardóma 1925-1929 (Reykjavík 1931), 364.-367.
bls.
16 B[jörn] Ó[lafsson]: „Minningarorð: Óskar Halldórsson útgerðarmaður," Vísir 23. janúar
1953.
17 „Ferð Björns Ólafssonar í síldarsöluerindum," Morgunblaðið 7. apríl 1926.
18 Mál nr. 34/1928, sjá Hœstaréttardóma 1925-1929 (Reykjavík 1931), 874.-878. bls.
19 í Bs. Bj. Ól. er ljósmynd af honum við Akropolis í Aþenu, og skv. upplýsingum Þorkels
Valdimarssonar hitti hann Þórð Albertsson í þessari ferð og raunar einnig Svein
Björnsson.
20 Sveinn Björnsson: Endurminningar (Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1957), 209. og 219.
bls.; „Úr skýrslu Ólafs Proppé um ferð til Grikklands og Ítalíu,“ Ægir, 11. tbl. 29. árg.
(1936), 229.-239. bls.
21 „Harðfiskverkun með nýrri aðferð," Morgunblaðið 4. maí 1934.
22 „Ufsaveiðarnar eru ekki Fiskimálanefnd að þakka,“ Vísir 17. febrúar 1937.
23 Björn Ólafsson: „Skúli Thorarensen," Morgunblaðið 6. janúar 1963; „Þar var höndlað með
stórar fjárhæðir," Lesbók Morgunblaðsins 17. júlí 1977.
24 Sbr. Hannes H. Gissurarson: Halldór (Almenna bókafélagið, Reykjavík 2003), 58. bls.
25 B[jör]n Ó[lafsson]: „íþróttamenn,“ Morgunblaðið 22., 25. og 26. maí 1915.
26 „Aðalfundur,“ Vísir 6. mars 1915.
27 Björn Ólafsson: „Hærra!“ Sumarblaðið, 2. tbl. 2. árg. (17. júní 1917), 4. bls.
28 Björn Ólafsson: „Helgi Jónsson [svo] frá Brennu,“ Vísir 23. september 1959.
29 „Fréttir," Landið 27. apríl 1917. Sbr. „Víðavangshlaup Í.R.“, Morgunblaðið 15. apríl 1945.
30 Björn Ólafsson: „Ferð í Þórisdal,“ Eimreiðin, 24. árg. (1918), 206.-217. bls. Björn virðist
einnig hafa verið í svonefndum „Primus-klúbbi", sem hittist nokkrum sinnum árið 1918.
Eru spjöld frá honum í bréfasafni Björns. Eflaust hefur það verið eins konar ferðafélag.
31 Sjá t.d. „í óbyggðum", Vísir 23., 24., 25., 26., 27. og 30. ágúst og 1. september 1921; „Að
fjallabaki," Vísir 2., 6., 9., 12. og 26. október 1922. (Þessar úrklippur eru í Bs. Bj. Ól.)
32 Gísli Gestsson: „Björn Ólafsson fyrrverandi ráðherra," Arbók Ferðafélags Islands 1975
(Reykjavík 1975), 154.-155. bls.
33 Björn Ólafsson: ,,Eyfirðingavegur,“ Árbók Ferðafélags íslands (Reykjavík 1929), 19.-24.
bls.
34 Don Sanco [Björn Ólafsson]: „Nóttin grætur,“ Vísir 7. júní 1918. Næsta víst er, að þar leyndist
Björn Ólafsson, sbr. ummæli Guðmundar G. Hagalíns í næstu tilvísun. Sami „Don Sanco“
skrifaði líka um íþróttir og fallega göngustaði í grennd við Þingvelli í Morgunblaðið og
Vísi, tvö áhugamál Björns á þessum árum.
35 Guðmundur G. Hagalín: Ekki fœddur í gœr (Almenna bókafélagið, Reykjavík 1976), 163.
bls. Líklega hefur ádeila Björns beinst að ljóði eftir Hagalín, „Brosi ég - ,“ sem birtist í
Fréttum 5. júní 1918. Þar sagði í einni vísunni: „Brosi ég og brosi, / bleik er mín kinn, / en
nóttin - hún grætur / við gluggann minn."
36 „Grátljóð," Fréttir 13. júní 1918.