Andvari - 01.01.2010, Page 57
ANDVARI
BJÖRN ÓLAFSSON
55
37 Halldór Laxness: Skáldatími (Helgafell, Reykjavík 1963), 20. bls.
38 „Alliance Frangaise," Vísir 2. febrúar 1933; „Aðalfundur í Alliance Fran9ai.se,“ Vísir 17.
febrúar 1938.
39 Margrét Guðmundsdóttir: /þágu mannúðar. Saga Rauða kross íslands 1924-1999 (Mál og
mynd, Reykjavík 2000), 17.-18. bls. Sjá líka Morgunblaðið 21. ágúst 1925.
40 Sbr. Lög Bálfarafélags íslands (Reykjavík 1934); Bálfarafélag íslands 1934 (Reykjavík
1935).
41 Sjá Bálfarafélag ístands. Ársskýrsla 1935 (Reykjavík 1936); Bálfarafélag Islands.
Arsskýrsla 1938-1939 (Reykjavík 1940); Bálfarafélag íslands. Skýrsla 1949 (Reykjavík
1949).
42 Afrit úr fundarbók Bálfarafélagsins, stjórnarfundur 8. apríl 1964. Bs. Bj. 01.
43 Benedikt Jónsson á Auðnum: „Gamalt og nýtt,“ Réttur, 3. árg. (1918), 6.-7. bls.
44 Sbr. Guðjón Friðriksson: Með sverðið í annarri hendi og plóginn 1 hinni (Iðunn, Reykjavík
I991).
45 Ásgeir Ásgeirsson: „Fimmtugur í dag: Björn Ólafsson fyrrv. fjármálaráðherra, Visir 26.
nóvember 1945.
46 „Kjósendafundur,“ Hamar 22. janúar 1921; „D-listafundurinn,“ Alþýðublaðið 29. janúar
1921.
47 Þetta kemur fram í „Auðvaldslistinn“ í Alþýðublaðinu 23. janúar 1922.
48 Knattspyrnumaður: „íþróttamenn og bæjarstjórnarkosningar," Morgunblaðið 24. janúar
Í922.
49 „Kaflar úr ræðu Björns Ólafssonar á kjósendafundinum í gærkvöldi, Morgunblaðið 23.
janúar 1922.
50 „Bæjarfulltrúarnir eftir Hvíting," Morgunblaðið 25. júlí 1923.
51 Pétur Pétursson: „Kröfugönguspjall,“ Morgunblaðið 1. maí 1984.
52 Bsk. 4675C. Gjörðabók bæjarstjórnar, 164. í frásögninni er hér stuðst við B.A. ritgerð Atla
Viðars Thorstensens frá 2000, „Með frjálsa verslun að leiðarljósi: Stjórnmálasaga Björns
Ólafssonar 1922-1940,“ sem tekin var saman að mínu frumkvæði, en Atli Viðar aðstoð-
aði mig um skeið við rannsóknir á ævi og störfum Björns Ólafssonar. Sbr. einnig Atla
Viðar Thorstensen: „Með frjálsa verslun að leiðarljósi. Björn Ólafsson og haftastefnan
1931-1940,“ Sagnir, 21. árg. (2000), 47.-54. bls., en þar er hluti ritgerðarinnar birtur.
53 Bsk. 4675C. Gjörðabók bæjarstjórnar, 172-173.
54 „Frá bæjarstjórnarfundi í gærkveldi,“ Morgunblaðið 16. desember 1922.
55 „Frá bæjarstjórnarfundi í fyrra dag,“ Alþýðublaðið 6. nóvember 1926.
56 „Landsmálafélagið Vörður stofnað á laugardaginn var,“ Morgunblaðið 17. febrúar 1926.
57 Magnús Jónsson: Alþingishátíðin 1930 (Leiftur, Reykjavík 1942), 86. bls.
58 „Vísir,“ Vi'sir 21. desember 1936.
59 Frásögn Þorkels Valdimarssonar.
60 Skýrslur um I. landsfund íhaldsflokksins og Sjálfstceðisflokksins 1929 og II.-VI. landsfund
Sjálfstœðisflokksins 1931, 1932,1933,1934,1936 (Sjálfstæðisflokkurinn, Reykjavík 1993).
Fundarmannaskrá er að vísu aðeins til 1929 og 1934, og er Björn á hvorugri þeirra, svo að
álykta má, að hann hafi ekki setið hina fundina heldur. Ekki er heldur til fundarmannaskrá
frá 1936.
61 Félag íslenzkra stórkaupmanna 50 ára (Reykjavík 1978).
62 Frjáls verzlun, 9.-10. tbl. 4. árg. (1942), 11. bls.
63 Björn Ólafsson: „Hvers vegna höfðatölureglan er óréttlát,“ Morgunblaðið 8. október 1937.
64 Björn Ólafsson: „Hvað er að gerast í gjaldeyrismálum íslendinga?“ Vísir 22. febrúar 1938.
65 Sjá „Síldarstjórn" (leiðari), Morgunblaðið 1. júlí 1937, þar sem fyrst er minnst á „hægra
brosið".