Andvari - 01.01.2010, Side 60
58
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
ANDVARI
127 Birgir Thorlacius: Víða komið við, 257. bls.
128 Magnús Helgason: „Við þessir fræguLesbók Morgunblaðsins 29. nóvember 1980.
129 Mál nr. 67/1952. Hœstaréttardómar 1953 (Reykjavík 1953), 234. bls. í héraðsdómi hafði
Erling verið dæmdar 100 þús. kr. í bætur, og miðaði Valur Ingimundarson ranglega við það
í bókinni íeldlínu kalda stríðsins (Vaka, Reykjavík 1996), 88. bls.
130 Mál nr. 130/1951, Hœstaréttardómar 1952 (Reykjavík 1952), 132.-155. bls. (Jónas
Þorbergsson hafði tekið sér í leyfisleysi ómakslaun, 2%, fyrir lánveitingar sínar til fyrir-
tækja úr Framkvæmdasjóði Ríkisútvarpsins.) Sbr. einnig Helga Hjörvar: Hverjir eiga ekki
að stela? (Leiftur, Reykjavík 1950).
131 Birgir Thorlacius: Víða komið við, 260. bls.
132 „Vilhjálmur Þ. Gíslason skipaður útvarpsstjóri," Morgunblaðið 29. janúar 1953.
133 Björn Ólafsson: „Þjóðin vildi einingu um forsetakjörið," Vísir 26. maí 1952.
134 Hér e. Matthíasi Johannessen: Ólafur Thors, 2. b„ 239. bls.
135 Sjá m. a. Þjóðviljann 19. nóvember 1983.
136 Valur Ingimundarson: / eldlínu kalda stríðsins, 255.-258. bls.
137 „Björn Ólafsson biðst undan endurkjöri,“ Morgunblaðið 19. september 1959.
138 Björn Ólafsson: „Veltuútsvarið og skattar samvinnufélaga,“ Morgunblaðið 21. apríl 1960.
139 „Fyrsta lýðveldisstjórnin," Morgunblaðið 17. júní 1964.
Höfundur naut stuðnings Rannsóknarsjóðs Háskóla Islands og Verksmiðjunnar Vífilfells við
samningu þessa æviágrips.