Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 84
82 BRAGI ÞORGRÍMUR ÓLAFSSON ANDVARI hugmyndir hans, t.d. á sviði mennta og heilbrigðismála, hafa einnig vakið athygli fræðimanna á ástandi þeirra málaflokka á þessum tíma, enda blöskr- aði Jörundi ástand þeirra hér á landi og kom með margskonar hugmyndir um úrbætur í þeim efnum, svo sem um námskeið fyrir verðandi ljósmæður og gagngerar endurbætur á Bessastaðaskóla.72 Samantekt Ef draga á upp heildarlínur í sagnaritun um Jörund og veru hans á íslandi, má segja að langt fram eftir 19. öld hafi menn skammast sín fyrir hönd þjóð- arinnar fyrir að hafa látið Jörund taka við stjórnartaumunum sumarið 1809. Sagnaritarar lögðu áherslu á ógnanir hans og stjórnsemi og skilgreindu hann sem uppreisnarmann. Þegar nær dró aldamótunum 1900, og stjórnmálasam- bandið við Dani var í algleymingi, tóku menn að líta á að hann hefði þrátt fyrir allt slitið sambandinu við Danmörk um skeið og að það bæri að virða. Þessi skoðun er kannski skýrust í riti Helga P. Briem árið 1936 þar sem mikil áhersla var lögð á að ísland hefði náð sjálfstæði sumarið 1809. Eftir lýðveldis- stofnunina 1944 er farið að líta meira til þeirra umbóta sem Jörundur hafði í hyggju að innleiða, og jafnframt er dregið úr lýsingum á hótunum hans og ógnunum. Þegar leikrit og söngleikir um Jörund koma fram um 1970 má segja að litið sé á hann mildari augum en áður, enda fólk orðið minna við- kvæmt fyrir atburðum sem gerðust fyrir tæpum 200 árum. Segja má að í dag sé litið á aðgerðir Jörundar sem áhugaverðan og jafnvel fjörlegan viðburð í Islandssögunni sem gefi jafnframt afar góða innsýn í utanríkismál landsins í upphafi 19. aldar. Þessi breyttu viðhorf gagnvart Jörundi komu sérstaklega í ljós árið 2009 þegar 200 ára valdatíðar hans var minnst með fjölsóttum málþingum, leik- sýningum, útgáfum og fleiru. I nóvember það ár ákváðu borgaryfirvöld í Reykjavík að nefna stíg í miðbænum, vestan Austurstrætis 22 (milli Austur- strætis og Skólabrúar), eftir Jörundi, svo hann ber nú nafnið Jörundarstígur. Tillaga um þetta kom frá Þórhalli Vilmundarsyni prófessor emeritus, en Nafnanefnd Reykjavíkurborgar áleit að það væri löngu tímabært að íslend- ingar myndu minnast Jörundar með öðru hætti en með „spé og skopi.“73 Það er því ljóst að Islendingar hafa sannarlega áhuga á að halda minningu Jörundar hundadagakonungs á lofti - jafnvel þótt hann hafi verið sérkennileg- ur og uppátektarsamur aðkomumaður svo vitnað sé til fyrrnefndrar ævisögu Sarah Bakewell. Sagan af Jörundi sýnir jafnframt að viðhorf til liðinna tíma getur hæglega breyst á milli kynslóða. Jörundur fer frá því að vera sá maður sem öll íslenska þjóðin bar heiftarhug til samkvæmt orðum Finns Magnússonar prófessors frá fyrri hluta 19. aldar, til þess að vera álitinn áhugaverður ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.