Andvari - 01.01.2010, Síða 86
84
BRAGI ÞORGRÍMUR ÓLAFSSON
ANDVARI
Gunnarsson, „Dagbók Gunnars Gunnarssonar." Jón Gíslason bjó til prentunar og ritaði
skýringar. Félagsbréf [Aimenna bókafélagsins] 20. hefti, desember 1960, bls. 51-59.
17 Lbs 306 4to, Lbs 771 4to, JS 396 8vo, ÍB 382 8vo, ÍB 815 8vo og ÍB 886 8vo.
18 íslensk sagnablöd 1. bindi, 2. deild, dálkar 20 og 34.
19 „Tvær greinar um byltingu Jörgensens árið 1809.“ Pétur Sigurðsson bjó til prentunar. Saga
2 (1954-1958), bls. 161-181.
20 „Tvær greinar um byltingu Jörgensens árið 1809“, bls. 173 og 178.
21 Jón Espólín, íslands árbœkur í sögu-formi. XI. deild, (Kaupmannahöfn, 1854), bls. 27-46.
22 Gísli Konráðsson, Húnvetninga saga. 2. bindi. Jón Torfason sá um útgáfuna (Reykjavík,
1998), bls. 474-487.
23 Jón Espólín og Einar Bjarnason, Saga frá Skagfiröingum. 2. bindi. Kristmundur Bjarnason,
Hannes Pétursson og Ögmundur Helgason sáu um útgáfuna (Reykjavík, 1976), bls. 54.
24 Björn Bjarnason, Brandsstaðaannáll. Húnavatnsþing I (Reykjavík, 1941), bls. 59.
25 Fróöi 15. desember 1880, dálkur 325.
26 Þorkell Bjarnason, Ágrip afsögu íslands (Reykjavík, 1880), bls. 107-108.
27 Þorkell Bjarnason, Ágrip af sögu íslands (Reykjavík, 1880), bls. 107-109. Bókin kom út í
2. útgáfu árið 1903.
28 „Jörundur hundadagakóngur.“ ísafold 17. apríl 1889, bls. 122.
29 Jón Þorkelsson, Om digtningen pá Island i det 15. og 16. árhundrede (Kaupmannahöfn,
1888).
30 Jón Þorkelsson, Saga Jörundar hundadagakóngs, [formálsorð, bls. 2].
31 Jón Þorkelsson, Saga Jörundar hundadagakóngs, bls. 117.
32 Jón Þorkelsson, Saga Jörundar hundadagakóngs, bls. 118.
33 Pjóöólfur 21. október 1892, bls. 193.
34 Lögberg 6. maí 1893, bls. 4.
35 Þorsteinn Erlingsson, Þyrnar. Nokkur kvœöi (Kaupmannahöfn, 1897), bls. 104-126.
36 Sjá t.d. ísafold 10. júní 1908, bls. 131.
37 Pjóöólfur 1. janúar 1909, bls. 1.
38 Þjóðviljinn 30. júní 1909, bls. 118.
39 Halldór Briem, Ágrip af íslandssögu (Reykjavík, 1903), bls. 101-103.
40 Bogi Th. Melsteð, Stutt kenslubók í íslendinga sögu handa byrjendum (Kaupmannahöfn,
1904), bls. 87-89.
41 Jón Jónsson [Aðils], íslandssaga (Reykjavík, 1915), bls. 325 og 327.
42 Jónas Jónsson, íslandssaga handa börnum. Síöara hefti (Reykjavík, 1916), bls. 85-86.
43 Bókin kom einnig út sama ár undir titlinum Sjálfstœði íslands 1809, í örlítið lengri
útgáfu.
44 Nýja dagblaöiö 7. apríl 1938, bls. 3.
45 Sjá t.d. Helgi P. Briem, Byltingin 1809 (Reykjavík, 1936), bls. 198.
46 Anna Agnarsdóttir, „Aldahvörf og umbrotatímar", bls. 15.
47 Helgi P. Briem, Byltingin 1809, bls. 5.
48 Helgi P. Briem, Byltingin 1809, bls. 164.
49 Þess má geta að Helgi fékk GjöfJóns Sigurössonar fyrir samnefnda ritgerð árið 1927. Sjá
t.d. Morgunblaðið 5. mars 1927, bls. 4.
50 Helgi P. Briem, Sjálfstœöi íslands 1809, bls. 558. Það má geta þess til gamans að Halldór
Laxness sagðist eitt sinn hafa fengið innblástur af bók Helga og hugleiddi að skrifa skáld-
sögu um ævi Jörundar. Af því varð þó ekki. Morgunblaöið 9. ágúst 1981, bls. 24.
51 Nýja dagblaðið 7. apríl 1938, bls. 3.
52 Páll Eggert Ólason, Jón Sigurðsson. I. bindi. Viöbúnaður (Reykjavík, 1929), bls. 8.
53 Rhys Davies, Jörundur hundadagakóngur. Ævintýri hans og œviraunir. Hersteinn Pálsson