Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2010, Side 99

Andvari - 01.01.2010, Side 99
andvari DRAUMSILKI DEGINUM FEGRA 97 Ef við aðhyllumst þá aðferð Matthíasar Viðars Sæmundssonar, sem ég vík að síðar, að lesa út úr ljóðum þessara ára breytingar á lífssýn Jóhanns ætti þessi sonnetta að sýna að hæpið getur verið að ætla sér að endurgera hugar- heim skálds eftir einstökum ljóðum þess. Afstaða ljóðmælanda til lífsins er tvíbent - vongleði æskunnar er horfin og framtíðin býður ekki upp á neinar draumsýnir - en niðurstaðan er þó, þrátt fyrir allt, ást á lífinu og lotning fyrir gæðum þess. Eftirfarandi ljóð Jóhanns birtist í Skírni 1910, leikendur eru tvær konur, sólin og nóttin. Sólarlag Sólin ilmar af eldi allan guðslangan daginn, faðmar að sér hvert einasta blóm, andar logni yfir sæinn. En þegar kvöldið er komið, og kuldinn úr hafinu stígur, þá kastar hún brandi á bláloftsins tjöld og blóðug í logana hnígur. Nóttin flýgur og flýgur föl yfir himinbogann. Myrkrinu eys hún á eldbrunnin tjöld, eys því sem vatni yfir logann. Föl og grátin hún gengur, geislanna í blómunum leitar. - Enginn í öllum þeim eilífa geim elskaði sólina heitar. »Blessuð sólin elskar allt,“ orti Hannes Hafstein, og „Myrkrið er manna fjandi,“ segir í „Andvökusálmi“ Jónasar Hallgrímssonar. Ljós og myrkur eru pólar í vitund okkar, daglegu máli og bókmenntunum, tákn fyrir gott og illt, líf og dauða. Ljóð Jóhanns fjallar um þessa póla en gæðir samband þeirra nýrri vídd. Sólin og nóttin eru persónugerðar og ljóðið lýsir athöfnum þeirra: Sólin ,faðmar að sér blómin‘ og nóttin ,leitar geisla sólarinnar í blómunum1. Begar sólin sest roðar hún fyrst himininn og síðan lög og láð (,kastar brandi á bláloftsins tjöld og blóðug í logana hnígur‘), en nóttin kæfir ljós hennar (,eys myrkri á eldbrunnin tjöld, eys því sem vatni yfir logann1). Fram að þessu, í þremur fyrstu erindunum, hefur lýsingin á samskiptum sólar og nætur verið í fullu samræmi við þær náttúrumyndir sem við teljum okkur þekkja. En í síð- asta erindi verður ljóst að við þekkjum þær ekki nógu vel. Nóttin er ekki sátt við það hlutskipti sitt að þurfa að má út sólarljósið, því enginn elskar sólina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.