Andvari - 01.01.2010, Page 130
128
PÓRA SIGRÍÐUR INGÓLFSDÓTTIR
ANDVARI
Blysfara, „hversu oft Völsungasaga sótti á hug minn um þessar mundir, hatrið
í þeirri fornu sögu, launráðin, grimmdin, illvirkin og manndrápin, endalausar
blóðhefndirnar, vægðarlaus baráttan um gullið, rauðan og dauðan málminn,
sem hvarf að lokum í hylji Rínar og hefur ekki fundizt enn.“ (Seiður og hélog,
219)
Þegar þessi boðskapur er rifjaður upp virðist blasa við augljós og nokkuð
hrollvekjandi samlíking úr samtíma okkar. Þar töldu menn sig lengst af búa
í Undralandi þar sem peningar virtust vaxa á trjánum en menn börðust um
gullið undir niðri og hnarreist þjóð varð hnípin við þá uppgötvun að hún var
í raun föst í Aulagildru þar sem útrásarvíkingar höfðu tekið við af fjallkon-
unni. Gervikarlaleikhúsið blómstrar sem aldrei fyrr en það er önnur og lengri
saga.
HEIMILDIR:
C. Collodi. 1922. Gosi. Æfmtýri gerfipilts. Islensk þýðing: Hallgrímur Jónsson. Reykjavík:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Gylfi Gröndal. 1988. ,,„Eg minnist því nær dag hvem bernsku minnar“: Síðasta viðtalið við
Olaf Jóhann Sigurðsson“.“ Andvari 113. árg., bls. 61-76.
Helgi J. Halldórsson. 1960. „Ólafur Jóhann Sigurðsson: erindi flutt á bókmennta kynningu
í Háskólanum, 24. apríl 1960“ Tímarit Máls og menningar, 21. árg., 2. hefti, bls.
367-376.
Jón Óskar. 1958. „Viðtal við Ólaf Jóhann Sigurðsson.“ Birtingur, 4. árg., 3.-4. hefti, bls.
1-11.
Ólafur Jóhann Sigurðsson. 1979. Gangvirkið. Úr fórum blaðamanns. Reykjavík: Mál og
menning. Fyrsta útgáfa kom út árið 1955.
Ólafur Jóhann Sigurðsson. 1977. Seiður og hélog. Úr fórum blaðamanns. Reykjavík: Mál og
menning.
Ólafur Jóhann Sigurðsson. 1983. Drekar og smáfuglar. Úr fórum blaðamanns. Reykjavík:
Mál og menning.
Valgeir Sigurðsson. 1989. „Náttúran hefur alltaf haft djúprætt áhrif á mig.“ Við manninn mœlt.
Reykjavík: Skjaldborg, bls. 24—39. Fyrst birt í jólablaði Samvinnunnar 1978.